Doncic frábær fyrir Dallas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. nóvember 2019 09:30 Luka Doncic vísir/getty Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks. Dallas tók á móti Toronto Raptors í nótt og vann 110-102 eftir nokkuð jafnan leik. Doncic skoraði 26 stig og tók 15 fráköst í leiknum, en 15 af stigum hans komu af vítalínunni. James Harden getur ekki hætt að skora fyrir Houston og setti hann 49 stig úr 41 skoti gegn Minnesota Timberwolves. Houston vann leikinn 125-105 og var það þeirra sjöundi sigurleikur í röð. Í Indianapolis tóku heimamenn í Indiana Pacers á móti Milwaukee Bucks. Þar fór Giannis Antetokounmpo fyrir liði Bucks og skoraði hann 26 stig og tók 13 fráköst. Þar af voru níu stig úr þriggja stiga körfum, en hann hefur ekki verið þekktur fyrir að vera mikil þriggja stiga skytta. Bucks vann leikinn 102-83.Úrslit næturinnar: Chicago Bulls - Brooklyn Nets 111-117 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 83-102 New York Knicks - Charlotte Hornets 102-103 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 105-125 Miami Heat - New Orleans Pelicans 109-94 Dallas Mavericks - Toronto Raptors 110-102 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 116-121 LA Clippers - Atlanta Hawks 150-101 NBA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks. Dallas tók á móti Toronto Raptors í nótt og vann 110-102 eftir nokkuð jafnan leik. Doncic skoraði 26 stig og tók 15 fráköst í leiknum, en 15 af stigum hans komu af vítalínunni. James Harden getur ekki hætt að skora fyrir Houston og setti hann 49 stig úr 41 skoti gegn Minnesota Timberwolves. Houston vann leikinn 125-105 og var það þeirra sjöundi sigurleikur í röð. Í Indianapolis tóku heimamenn í Indiana Pacers á móti Milwaukee Bucks. Þar fór Giannis Antetokounmpo fyrir liði Bucks og skoraði hann 26 stig og tók 13 fráköst. Þar af voru níu stig úr þriggja stiga körfum, en hann hefur ekki verið þekktur fyrir að vera mikil þriggja stiga skytta. Bucks vann leikinn 102-83.Úrslit næturinnar: Chicago Bulls - Brooklyn Nets 111-117 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 83-102 New York Knicks - Charlotte Hornets 102-103 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 105-125 Miami Heat - New Orleans Pelicans 109-94 Dallas Mavericks - Toronto Raptors 110-102 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 116-121 LA Clippers - Atlanta Hawks 150-101
NBA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira