Kennir foreldrunum um ófarir fyrrum bestu golfkonu heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2019 11:30 Lydia Ko á Opna breska um helgina. AP/Steven Paston Hún var ein allra besta golfkona heims þegar hún rak þjálfara sinn fyrir tæpum þremur árum. Nú gengur allt á afturfótunum hjá Lydiu Ko og gamli þjálfarinn hefur nú sagt sína skoðun. Lydia Ko var aðeins 17 ára og níu mánaða þegar hún komst í efsta sæti heimslistans og var sú yngsta til að ná því hjá bæði körlum og konum. Hún varð einnig sú yngsta til að vinna risamót þegar hún vann Evian mótið í Frakklandi 18 ára, 4 mánaða og 20 daga gömul í september 2015. Hún varð fyrsta konan á LPGA mótaröðinni til að vinna að minnsta kosti tvær milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur árum sínum á mótaröðinni. Það gekk allt upp hjá henni fyrstu árin. David Leadbetter var þá þjálfari hennar en hún lét hann fara í desember 2016 eftir að hafa unnið sautján LPGA-mót, tvö risamót og komst á topp heimslistans undir hans leiðsögn. Síðan þá hefur Lydia Ko ekki unnið eitt golfmót og er komin niður fyrir tuttugasta sæti heimslistans. Lydia Ko er ekki búin að ná niðurskurðinum á tveimur síðustu risamótum og það er ljóst að það er eitthvað mikið að hjá henni. Gamli þjálfari segist vita hvað sá aðalvandamálið.Lydia Ko's coach says the young golfer's struggles come in large part due to her parents. "A case of unbelievable ignorance," he says. https://t.co/2KW2m4MOt1 — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 6, 2019 „Ég vona að hún nái sjálfstraustinu sínu aftur en það er aldrei auðvelt. Foreldrar hennar þurfa að svara fyrir heilmikið og fyrir það að vera búin að sýna ótrúlega fáfræði,“ sagði David Leadbetter í útvarpsviðtali sem New Zealand Herald segir frá. „Ég er reiður yfir þessu. Ég er líka sár því ég veit hvað hún getur. Það er sorglegt að sjá hana spila svona,“ sagði Leadbetter. Leadbetter bendir á það að allar breytingar sem hún hefur gert á síðustu árum, á útbúnaði, á þjálfara og á kylfusveini, eru vegna þessa að viðkomandi aðilar hafi gagnrýnt foreldra hennar. „Þausegja henni hvenær hún eigi að fara sofa, hvað hún eigi að borða, hverju hún eigi að klæðast, hvenær hún eigi að æfa og hvað hún eigi að æfa. Þeir krefjast þess síðan að hún vinni öll mót,“ sagði Leadbetter. Árið 2019 hjá Lydia Ko hefur verið skelfilegt. Hún er dottin niður í 24. sæti heimslistans og hefur aðeins náð fjórum sinnum að vera inn á topp tíu á mótaröðinni á þessu ári. Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Hún var ein allra besta golfkona heims þegar hún rak þjálfara sinn fyrir tæpum þremur árum. Nú gengur allt á afturfótunum hjá Lydiu Ko og gamli þjálfarinn hefur nú sagt sína skoðun. Lydia Ko var aðeins 17 ára og níu mánaða þegar hún komst í efsta sæti heimslistans og var sú yngsta til að ná því hjá bæði körlum og konum. Hún varð einnig sú yngsta til að vinna risamót þegar hún vann Evian mótið í Frakklandi 18 ára, 4 mánaða og 20 daga gömul í september 2015. Hún varð fyrsta konan á LPGA mótaröðinni til að vinna að minnsta kosti tvær milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur árum sínum á mótaröðinni. Það gekk allt upp hjá henni fyrstu árin. David Leadbetter var þá þjálfari hennar en hún lét hann fara í desember 2016 eftir að hafa unnið sautján LPGA-mót, tvö risamót og komst á topp heimslistans undir hans leiðsögn. Síðan þá hefur Lydia Ko ekki unnið eitt golfmót og er komin niður fyrir tuttugasta sæti heimslistans. Lydia Ko er ekki búin að ná niðurskurðinum á tveimur síðustu risamótum og það er ljóst að það er eitthvað mikið að hjá henni. Gamli þjálfari segist vita hvað sá aðalvandamálið.Lydia Ko's coach says the young golfer's struggles come in large part due to her parents. "A case of unbelievable ignorance," he says. https://t.co/2KW2m4MOt1 — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 6, 2019 „Ég vona að hún nái sjálfstraustinu sínu aftur en það er aldrei auðvelt. Foreldrar hennar þurfa að svara fyrir heilmikið og fyrir það að vera búin að sýna ótrúlega fáfræði,“ sagði David Leadbetter í útvarpsviðtali sem New Zealand Herald segir frá. „Ég er reiður yfir þessu. Ég er líka sár því ég veit hvað hún getur. Það er sorglegt að sjá hana spila svona,“ sagði Leadbetter. Leadbetter bendir á það að allar breytingar sem hún hefur gert á síðustu árum, á útbúnaði, á þjálfara og á kylfusveini, eru vegna þessa að viðkomandi aðilar hafi gagnrýnt foreldra hennar. „Þausegja henni hvenær hún eigi að fara sofa, hvað hún eigi að borða, hverju hún eigi að klæðast, hvenær hún eigi að æfa og hvað hún eigi að æfa. Þeir krefjast þess síðan að hún vinni öll mót,“ sagði Leadbetter. Árið 2019 hjá Lydia Ko hefur verið skelfilegt. Hún er dottin niður í 24. sæti heimslistans og hefur aðeins náð fjórum sinnum að vera inn á topp tíu á mótaröðinni á þessu ári.
Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira