Aron: Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2019 16:29 Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. „Þetta var ekkert spes leikur af okkar hálfu. Við gerðum mikið af tæknifeilum og klikkum mikið á skotum í fyrri hálfleik. Það er ástæðan fyrir því að við erum bara einu yfir í hálfleik,“ sagði Aron í leikslok. „Síðan var þetta bara basl í síðari hálfleik en náðum svo að sigla þessu heim og það er ég sáttur með. Þetta er fjórði leikurinn á sex dögum og fer í reynslubankann. Það er líka fínt að vera búnir að taka út þennan leik í stað þess að gera það á morgun.“Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með varnarleikinn og Aron tók undir það. Hann var ekki jafn sáttur með sóknarleikinn. „Við höldum þeim í ellefu mörkum í fyrri hálfleik og svipað í þeim seinni. Við erum með átta tæknifeila í fyrri hálfleik og erum ekki að hitta rammann og eitthvað svoleiðis bull. Það er bara lélegt.“ „Þetta var í raun okkur að kenna hvernig leikurinn spilaðist. Við getum sjálfum um okkur kennt hvernig þetta spilaðist en nú fer allur fókusinn bara á Makedóníu.“ Innan við sólahringur er í næsta leik en hvað gera strákarnir til þess að koma sér í gang fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun? „Það er bara ísbað, éta vel, sjúkraþjálfun, láta nudda sig og tekur þreytuna úr sér. Það er bara að hvílast og éta nægilega mikið. Gummi á eftir að vera með tvo til þrjá vídeófundi. Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt. Maður er klár í þetta.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. „Þetta var ekkert spes leikur af okkar hálfu. Við gerðum mikið af tæknifeilum og klikkum mikið á skotum í fyrri hálfleik. Það er ástæðan fyrir því að við erum bara einu yfir í hálfleik,“ sagði Aron í leikslok. „Síðan var þetta bara basl í síðari hálfleik en náðum svo að sigla þessu heim og það er ég sáttur með. Þetta er fjórði leikurinn á sex dögum og fer í reynslubankann. Það er líka fínt að vera búnir að taka út þennan leik í stað þess að gera það á morgun.“Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með varnarleikinn og Aron tók undir það. Hann var ekki jafn sáttur með sóknarleikinn. „Við höldum þeim í ellefu mörkum í fyrri hálfleik og svipað í þeim seinni. Við erum með átta tæknifeila í fyrri hálfleik og erum ekki að hitta rammann og eitthvað svoleiðis bull. Það er bara lélegt.“ „Þetta var í raun okkur að kenna hvernig leikurinn spilaðist. Við getum sjálfum um okkur kennt hvernig þetta spilaðist en nú fer allur fókusinn bara á Makedóníu.“ Innan við sólahringur er í næsta leik en hvað gera strákarnir til þess að koma sér í gang fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun? „Það er bara ísbað, éta vel, sjúkraþjálfun, láta nudda sig og tekur þreytuna úr sér. Það er bara að hvílast og éta nægilega mikið. Gummi á eftir að vera með tvo til þrjá vídeófundi. Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt. Maður er klár í þetta.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22