Grunur um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2019 12:00 Úr leik hjá Tindastóli í vetur. vísir/daníel þór Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Sterkur orðrómur fór á kreik í gærkvöldi um að maðkur væri í mysunni og heimildarmenn Vísis innan veðmálageirans halda því fram að óeðlilega mikið hefði verið veðjað á leikinn. Í kjölfarið hefðu stuðlar breyst mikið skömmu fyrir leik. Sömu heimildir herma að veðmálasíður hafi flaggað þessum leik sem grunsamlegum og hann sé í skoðun hjá einhverjum þeirra. Grunurinn beinist að ákveðnum leikmönnum í liði Tindastóls en ekki að leikmönnum ÍR. „Við fengum ábendingu um þetta mál strax í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ svona sterka ábendingu og við munum því skoða málið,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Sönnunarbyrði í svona málum er mjög erfið en við erum að skoða hvaða skref við getum tekið næst.“ Hannes segir ömurlegt að svona mál komi upp á yfirborðið en segir það engin ný tíðindi. „Við vitum af þessari vá og hættu. Við vitum af þessu vandamáli sem er ein alvarlegasti váin í íþróttaheiminum í dag. Þetta mál er mikið rætt á fundum sem ég sæki erlendis og menn hafa eðlilega áhyggjur af þessari þróun.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Sterkur orðrómur fór á kreik í gærkvöldi um að maðkur væri í mysunni og heimildarmenn Vísis innan veðmálageirans halda því fram að óeðlilega mikið hefði verið veðjað á leikinn. Í kjölfarið hefðu stuðlar breyst mikið skömmu fyrir leik. Sömu heimildir herma að veðmálasíður hafi flaggað þessum leik sem grunsamlegum og hann sé í skoðun hjá einhverjum þeirra. Grunurinn beinist að ákveðnum leikmönnum í liði Tindastóls en ekki að leikmönnum ÍR. „Við fengum ábendingu um þetta mál strax í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ svona sterka ábendingu og við munum því skoða málið,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Sönnunarbyrði í svona málum er mjög erfið en við erum að skoða hvaða skref við getum tekið næst.“ Hannes segir ömurlegt að svona mál komi upp á yfirborðið en segir það engin ný tíðindi. „Við vitum af þessari vá og hættu. Við vitum af þessu vandamáli sem er ein alvarlegasti váin í íþróttaheiminum í dag. Þetta mál er mikið rætt á fundum sem ég sæki erlendis og menn hafa eðlilega áhyggjur af þessari þróun.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45