Grunur um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2019 12:00 Úr leik hjá Tindastóli í vetur. vísir/daníel þór Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Sterkur orðrómur fór á kreik í gærkvöldi um að maðkur væri í mysunni og heimildarmenn Vísis innan veðmálageirans halda því fram að óeðlilega mikið hefði verið veðjað á leikinn. Í kjölfarið hefðu stuðlar breyst mikið skömmu fyrir leik. Sömu heimildir herma að veðmálasíður hafi flaggað þessum leik sem grunsamlegum og hann sé í skoðun hjá einhverjum þeirra. Grunurinn beinist að ákveðnum leikmönnum í liði Tindastóls en ekki að leikmönnum ÍR. „Við fengum ábendingu um þetta mál strax í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ svona sterka ábendingu og við munum því skoða málið,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Sönnunarbyrði í svona málum er mjög erfið en við erum að skoða hvaða skref við getum tekið næst.“ Hannes segir ömurlegt að svona mál komi upp á yfirborðið en segir það engin ný tíðindi. „Við vitum af þessari vá og hættu. Við vitum af þessu vandamáli sem er ein alvarlegasti váin í íþróttaheiminum í dag. Þetta mál er mikið rætt á fundum sem ég sæki erlendis og menn hafa eðlilega áhyggjur af þessari þróun.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Sterkur orðrómur fór á kreik í gærkvöldi um að maðkur væri í mysunni og heimildarmenn Vísis innan veðmálageirans halda því fram að óeðlilega mikið hefði verið veðjað á leikinn. Í kjölfarið hefðu stuðlar breyst mikið skömmu fyrir leik. Sömu heimildir herma að veðmálasíður hafi flaggað þessum leik sem grunsamlegum og hann sé í skoðun hjá einhverjum þeirra. Grunurinn beinist að ákveðnum leikmönnum í liði Tindastóls en ekki að leikmönnum ÍR. „Við fengum ábendingu um þetta mál strax í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ svona sterka ábendingu og við munum því skoða málið,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Sönnunarbyrði í svona málum er mjög erfið en við erum að skoða hvaða skref við getum tekið næst.“ Hannes segir ömurlegt að svona mál komi upp á yfirborðið en segir það engin ný tíðindi. „Við vitum af þessari vá og hættu. Við vitum af þessu vandamáli sem er ein alvarlegasti váin í íþróttaheiminum í dag. Þetta mál er mikið rætt á fundum sem ég sæki erlendis og menn hafa eðlilega áhyggjur af þessari þróun.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45