Körfubolti

Tíu flottustu til­þrifin í 6. um­ferð Domin­os-deildarinnar | Mynd­band

Anton Ingi Leifsson skrifar
Tilþrif umferðarinnar.
Tilþrif umferðarinnar. vísir/skjáskot
Mörg frábær tilþrif litu dagsins ljós í sjöttu umferð Dominos-deildar karla sem fór fram á fimmtudag og föstudag en sjöunda umferðin fer fram á morgun.Níu lið eiga leikmann í tíu bestu tilþrifunum en Haukarnir eiga tvö tilþrif. Sending Kára Jónssonar og á toppnum er rosalegt „blokk“ Hjálmars Stefánssonar.Öll tilþrifin má sjá í glugganum hér að ofan en mörg mögnuð tilþrif litu dagsins ljós í síðustu umferð.Næsta umferð hest á morgun með þremur leikjum en Tindastóll og Haukar mætast, Stjarnan og Valur og síðast en ekki síst Þór Þorlákshöfn og Grindavík.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.