Blóðhundurinn nær 740 km/klst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. nóvember 2019 14:00 Blóðhundurinn í gömlum litum. Nýjustu litasamsetninguna má sjá í myndbandinu. Getty Landhraðametsbíllinn Blóðhundurinn náði fyrir helgina 740 km/klst. Myndband má sjá af bílnum á þeim hraða í fréttinni. Blóðhundurinn og teymið að baki honum, nálgast þar með markmið sitt sem er að komast á yfir 800 km/klst. í þessari lotu á flötum Hakskeenpan eyðimerkurinnar. Þessi tilraun var ekki eingöngu til að ná sem mestum hraða. Heldur til að prófa vinstri fallhlífina sem ætlað er að aðstoða við að hægja aftur á bílnum. Þegar Blóðhundurinn náði 708 km/klst. slakaði ökumaðurinn rólega á inngjöfinni en bíllinn fór hraðast á yfir 740 km/klst.Eftir þetta stóð til að snúa bílnum við og reyna við 800 km/klst. en ekkert varð af þeirri tilraun. Smávægileg bilun kom upp og því hætt við prófunina. Blóðhundinum er ætlað að ná yfir 1220 km/klst. á næsta ári áður en stefnan er sett á að rjúfa 1609 km/klst. múrinn (1000 m/klst). Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent
Landhraðametsbíllinn Blóðhundurinn náði fyrir helgina 740 km/klst. Myndband má sjá af bílnum á þeim hraða í fréttinni. Blóðhundurinn og teymið að baki honum, nálgast þar með markmið sitt sem er að komast á yfir 800 km/klst. í þessari lotu á flötum Hakskeenpan eyðimerkurinnar. Þessi tilraun var ekki eingöngu til að ná sem mestum hraða. Heldur til að prófa vinstri fallhlífina sem ætlað er að aðstoða við að hægja aftur á bílnum. Þegar Blóðhundurinn náði 708 km/klst. slakaði ökumaðurinn rólega á inngjöfinni en bíllinn fór hraðast á yfir 740 km/klst.Eftir þetta stóð til að snúa bílnum við og reyna við 800 km/klst. en ekkert varð af þeirri tilraun. Smávægileg bilun kom upp og því hætt við prófunina. Blóðhundinum er ætlað að ná yfir 1220 km/klst. á næsta ári áður en stefnan er sett á að rjúfa 1609 km/klst. múrinn (1000 m/klst).
Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent
Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00