Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Kolbrún Baldursdóttir skrifar 24. september 2019 11:37 Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Í febrúar síðastliðinn lagði Flokkur fólksins fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur þess efnis að Reykjavíkurborg innleiddi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti og að hugað yrði sérstaklega að innleiðingu þeirra í leik- og grunnskóla. Þessi tillaga var felld með atkvæðum meirihluta borgarstjórnar. Rökstuðningur meirihlutans fyrir að fella tillöguna var sá að slík innleiðing væri ekki praktísk samhliða innleiðingu menntastefnunnar. Aðrir hafa þó sýnt betra fordæmi. Nýlega ákvað Kópavogur að innleiða heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna í stefnu sína. Það sem er ekki praktískt í Reykjavík vefst því ekki fyrir þeim í Kópavogi. Felst vandi meirihluta borgarstjórnar mögulega í því að það sé ekki praktískt að samþykkja tillögur sem minnihlutinn leggur til? Reykjavík ætlar greinilega ekki að taka forystu í innleiðingu heimsmarkmiðanna en nú er kominn tími til að fylgja fordæmi Kópavogs og endurskoða þessa tillögu í ljósi þess að sambærileg tillaga var þar innleidd án vandræða. Látum ekki flokkspólitík koma í veg fyrir uppbyggilegt starf í þágu framtíðarinnar. Innleiðum heimsmarkmiðin í leik- og grunnskólastarf Reykjavíkur.Höfundur er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Borgarstjórn Kolbrún Baldursdóttir Reykjavík Mest lesið Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Í febrúar síðastliðinn lagði Flokkur fólksins fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur þess efnis að Reykjavíkurborg innleiddi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti og að hugað yrði sérstaklega að innleiðingu þeirra í leik- og grunnskóla. Þessi tillaga var felld með atkvæðum meirihluta borgarstjórnar. Rökstuðningur meirihlutans fyrir að fella tillöguna var sá að slík innleiðing væri ekki praktísk samhliða innleiðingu menntastefnunnar. Aðrir hafa þó sýnt betra fordæmi. Nýlega ákvað Kópavogur að innleiða heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna í stefnu sína. Það sem er ekki praktískt í Reykjavík vefst því ekki fyrir þeim í Kópavogi. Felst vandi meirihluta borgarstjórnar mögulega í því að það sé ekki praktískt að samþykkja tillögur sem minnihlutinn leggur til? Reykjavík ætlar greinilega ekki að taka forystu í innleiðingu heimsmarkmiðanna en nú er kominn tími til að fylgja fordæmi Kópavogs og endurskoða þessa tillögu í ljósi þess að sambærileg tillaga var þar innleidd án vandræða. Látum ekki flokkspólitík koma í veg fyrir uppbyggilegt starf í þágu framtíðarinnar. Innleiðum heimsmarkmiðin í leik- og grunnskólastarf Reykjavíkur.Höfundur er borgarfulltrúi Flokks fólksins.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar