Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 16:30 Guðlaugur og Jóhann Gunnar fara yfir málin í Seinni bylgjunni í gær. vísir/skjáskot Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita