Kielce vill fá Hauk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2019 11:45 Haukur hefur verið valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildarinnar undanfarin tvö ár. vísir/daníel Póllandsmeistarar Kielce vilja klófesta Selfyssinginn unga, Hauk Þrastarson. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar var Haukur í Póllandi um helgina og skoðaði aðstæður hjá Kielce. Talant Duyshebaev, þjálfari Kielce, hefur mikinn áhuga á Hauki og vill fá hann til félagsins. Heimildir íþróttadeildar herma að Danmerkurmeistarar Aalborg og Magdeburg vilji líka fá Hauk sem var í lykilhlutverki hjá Selfossi sem varð Íslandsmeistari á síðasta tímabili. Skjern, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, hefur einnig sýnt Hauki mikinn áhuga. Patrekur þjálfaði Selfoss á árunum 2017-19 og með liðinu leikur Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson sem hefur farið afar vel af stað með Skjern. Haukur hefur verið valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildarinnar undanfarin tvö ár. Hann lék sinn fyrsta A-landsleik vorið 2018, þá aðeins 16 ára. Hann fór með íslenska landsliðinu á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar og spilaði tvo leiki. Haukur var valinn besti leikmaður EM U-18 ára í fyrra. Ísland endaði þá í 2. sæti. Olís-deild karla Tengdar fréttir Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Póllandsmeistarar Kielce vilja klófesta Selfyssinginn unga, Hauk Þrastarson. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar var Haukur í Póllandi um helgina og skoðaði aðstæður hjá Kielce. Talant Duyshebaev, þjálfari Kielce, hefur mikinn áhuga á Hauki og vill fá hann til félagsins. Heimildir íþróttadeildar herma að Danmerkurmeistarar Aalborg og Magdeburg vilji líka fá Hauk sem var í lykilhlutverki hjá Selfossi sem varð Íslandsmeistari á síðasta tímabili. Skjern, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, hefur einnig sýnt Hauki mikinn áhuga. Patrekur þjálfaði Selfoss á árunum 2017-19 og með liðinu leikur Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson sem hefur farið afar vel af stað með Skjern. Haukur hefur verið valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildarinnar undanfarin tvö ár. Hann lék sinn fyrsta A-landsleik vorið 2018, þá aðeins 16 ára. Hann fór með íslenska landsliðinu á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar og spilaði tvo leiki. Haukur var valinn besti leikmaður EM U-18 ára í fyrra. Ísland endaði þá í 2. sæti.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15
Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00