NBA-leikmaður á æfingu hjá Álftanesliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2019 12:00 J.P. Macura í búningi Charlotte Hornets. Getty/Streeter Lecka NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. J.P. Macura er þó ekki að fara gera samning við Álftanes eða að fara að spila á Íslandi því Cleveland Cavaliers samdi við kappann á dögunum. Álftanes er komið upp í 1. deildina í körfubolta eftir hafa farið upp um tvær deildir á tveimur tímabilum. J.P. Macura er hér á landi þar sem kærasta hans, Simone Emanuella Kolander, spilar með HK/Víkingi í Pepsi Max deild kvenna. Vísir hefur heimildir fyrir því að Álftanesliðið hafi boðið nokkrum köppum á æfinguna og úr varð ágætis æfing fyrir strákinn sem fer fljótlega að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í NBA-deildinni. View this post on InstagramYear 1 in the books. Blessed to be able to play the game that I love!! Thank you @hornets A post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Apr 11, 2019 at 12:55pm PDT Macura var í herbúðum Charlotte Hornets á síðasta tímabili en spilaði bara 2 leiki og var lengstum hjá G-liði Greensboro Swarm. Hann fékk hins vegar annan samning á dögunum og nú hjá Cleveland Cavaliers. J.P. Macura er 24 ára og 196 sentímetra skotbakvörður en kemur frá Lakeville í Minnesota eins og kærastan. J.P. Macura var í fjögur ár hjá Xavier háskólanum þar sem skoraði mest 14,4 stig í leik á tímabili en var með 10,6 stig og 2,1 stoðsendingu að meðaltali í öllum leikjum sínum með skólanum. J.P. Macura og Simone hafa nýtt tækifærið og ferðast um landið eins og sjá má á Instagram síðu hans og hér fyrir neðan. View this post on InstagramA post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Aug 1, 2019 at 1:50pm PDT Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. J.P. Macura er þó ekki að fara gera samning við Álftanes eða að fara að spila á Íslandi því Cleveland Cavaliers samdi við kappann á dögunum. Álftanes er komið upp í 1. deildina í körfubolta eftir hafa farið upp um tvær deildir á tveimur tímabilum. J.P. Macura er hér á landi þar sem kærasta hans, Simone Emanuella Kolander, spilar með HK/Víkingi í Pepsi Max deild kvenna. Vísir hefur heimildir fyrir því að Álftanesliðið hafi boðið nokkrum köppum á æfinguna og úr varð ágætis æfing fyrir strákinn sem fer fljótlega að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í NBA-deildinni. View this post on InstagramYear 1 in the books. Blessed to be able to play the game that I love!! Thank you @hornets A post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Apr 11, 2019 at 12:55pm PDT Macura var í herbúðum Charlotte Hornets á síðasta tímabili en spilaði bara 2 leiki og var lengstum hjá G-liði Greensboro Swarm. Hann fékk hins vegar annan samning á dögunum og nú hjá Cleveland Cavaliers. J.P. Macura er 24 ára og 196 sentímetra skotbakvörður en kemur frá Lakeville í Minnesota eins og kærastan. J.P. Macura var í fjögur ár hjá Xavier háskólanum þar sem skoraði mest 14,4 stig í leik á tímabili en var með 10,6 stig og 2,1 stoðsendingu að meðaltali í öllum leikjum sínum með skólanum. J.P. Macura og Simone hafa nýtt tækifærið og ferðast um landið eins og sjá má á Instagram síðu hans og hér fyrir neðan. View this post on InstagramA post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Aug 1, 2019 at 1:50pm PDT
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira