Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 17:00 Hamilton stefnir hraðbyri í átt að sínum sjötta heimsmeistaratitli. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Þetta er í sjötta sinn sem Hamilton vinnur á heimavelli. Enginn hefur unnið breska kappaksturinn jafn oft og hann. Hamilton hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins í Formúlu 1 og er með 39 stiga forskot á samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í keppni ökuþóra. Sá finnski endaði í 2. sæti í dag. Charles Leclerc varð þriðji en ekki gekk jafn vel hjá samherja hans á Ferrari, Sebastian Vettel, sem fékk tíu sekúndna refsingu og endaði í 16. sæti. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar íþróttadeildar um Formúlu 1, fóru yfir breska kappaksturinn á Stöð 2 Sport. Uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör á Bretlandskappakstrinum
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45