Börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum E. coli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería. Sóttvarnarlæknir segir börn sérstaklega næm fyrir bakteríunni og hugsanlegt sé að fullorðnir myndi ónæmi fyrir henni. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa uggandi yfir stöðunni. Tíunda e.coli smitið var staðfest í dag. Þeir sem smitaðir eru eiga það sameiginlegt að hafa verið á ferð um Bláskógabyggð undanfarnar vikur. Um er að ræða saurbakteríu sem kemst niður í meltingarveg og framleiðir eiturefni sem valdið getur blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnarbilun og blóðleysi. „Þetta er semsagt saurmengun. Þetta er baktería sem lifir í saur og hún kemst í matvæli og vatn. Fólk getur einnig smitast beint af dýrum eða menguðu umhverfi. Fólk lætur þessa bakteríu ofan í sig og þannig myndast sýking,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Hann segir ekki tímabært að segja til um hvort líklegra sé að smitið komi úr matvælum eða vatni. Orsök smitsins eru eins og stendur ókunn. Aðspurður hvernig standi á því að einungis börn hafa smitast af veirunni segir hann börn líklega næmari fyrir henni. „Já börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum þessarar bakteríu. Fá meiri einkenni og veikjast oftar, afhverju það er er ekki alveg ljóst en það er hugsanlegt að við fullorðna fólkið séum búin að mynda einhvers konar ónæmi sem verndar okkur meira en börnin,“ sagði Þórólfur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að börnin sem greindust um helgina með sýkingu af völdum E. coli baktería séu sem betur fer ekki alvarlega veik.Vísir/BaldurFjögur börn greindust með sýkinguna í síðustu viku en tvö af þeim voru lögð inn á Barnaspítalann með alvarleg einkenni. Annað þeirra er útskrifað og komið heim en hitt liggur enn á spítalanum. „Þessi fimm sem greindust um helgina hafa ekki þurft að leggjast inn á spítalann og eru þannig ekki með alvarleg veikindi en það er fylgst áfram með þeim til að tryggja það að þau myndi ekki með sér alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa órólega yfir stöðunni en þeir bíða nú eftir að uppruni sýkingarinnar finnist. „Það er mjög mikilvægt að það takist að finna hann þannig að það sé hægt að vinna með það og koma í veg fyrir áframhaldandi sýkingar. Á meðan enginn niðurstaða liggur fyrir eru allir að bíða og allir liggja undir grun,“ sagði Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Ásta Stefánsdóttir er sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Hún segir íbúa uggandi yfir stöðunni.VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Neytendur Tengdar fréttir Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00 Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30 Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería. Sóttvarnarlæknir segir börn sérstaklega næm fyrir bakteríunni og hugsanlegt sé að fullorðnir myndi ónæmi fyrir henni. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa uggandi yfir stöðunni. Tíunda e.coli smitið var staðfest í dag. Þeir sem smitaðir eru eiga það sameiginlegt að hafa verið á ferð um Bláskógabyggð undanfarnar vikur. Um er að ræða saurbakteríu sem kemst niður í meltingarveg og framleiðir eiturefni sem valdið getur blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnarbilun og blóðleysi. „Þetta er semsagt saurmengun. Þetta er baktería sem lifir í saur og hún kemst í matvæli og vatn. Fólk getur einnig smitast beint af dýrum eða menguðu umhverfi. Fólk lætur þessa bakteríu ofan í sig og þannig myndast sýking,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Hann segir ekki tímabært að segja til um hvort líklegra sé að smitið komi úr matvælum eða vatni. Orsök smitsins eru eins og stendur ókunn. Aðspurður hvernig standi á því að einungis börn hafa smitast af veirunni segir hann börn líklega næmari fyrir henni. „Já börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum þessarar bakteríu. Fá meiri einkenni og veikjast oftar, afhverju það er er ekki alveg ljóst en það er hugsanlegt að við fullorðna fólkið séum búin að mynda einhvers konar ónæmi sem verndar okkur meira en börnin,“ sagði Þórólfur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að börnin sem greindust um helgina með sýkingu af völdum E. coli baktería séu sem betur fer ekki alvarlega veik.Vísir/BaldurFjögur börn greindust með sýkinguna í síðustu viku en tvö af þeim voru lögð inn á Barnaspítalann með alvarleg einkenni. Annað þeirra er útskrifað og komið heim en hitt liggur enn á spítalanum. „Þessi fimm sem greindust um helgina hafa ekki þurft að leggjast inn á spítalann og eru þannig ekki með alvarleg veikindi en það er fylgst áfram með þeim til að tryggja það að þau myndi ekki með sér alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa órólega yfir stöðunni en þeir bíða nú eftir að uppruni sýkingarinnar finnist. „Það er mjög mikilvægt að það takist að finna hann þannig að það sé hægt að vinna með það og koma í veg fyrir áframhaldandi sýkingar. Á meðan enginn niðurstaða liggur fyrir eru allir að bíða og allir liggja undir grun,“ sagði Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Ásta Stefánsdóttir er sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Hún segir íbúa uggandi yfir stöðunni.VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR
Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Neytendur Tengdar fréttir Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00 Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30 Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00
Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30
Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent