Handbolti

Rut danskur meistari

Anton Ingi Leifsson skrifar
Rut í leik með landsliðinu.
Rut í leik með landsliðinu. vísir/ernir

Rut Jónsdóttir varð í kvöld danskur meistari með liði sínu Team Esbjerg eftir að liðið vann 20-19 sigur í síðari leik liðsins gegn Ikast.

Esbjerg vann fyrsta leikinn með átta mörkum og hafði því pálmann í höndunum fyrir leik kvöldsins.

Mikið jafnræði var með liðunum í kvöld en Esbjerg vann að lokum með einu marki, 20-19, eftir að hafa verið 11-9 yfir í hálfleik.

Rut lagði upp eitt mark í leiknum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.