Handbolti

Myndaveisla frá fyrsta Íslandsmeistarafögnuði Selfyssinga

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
vísir/vilhelm

Selfoss varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta eftir tíu marka stórsigur á Haukum í Hleðsluhöllinni í Iðu.

Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Selfoss í handbolta og jafnframt fyrsti titill bæjarfélagsins í einni af þremur stóru boltaíþróttunum, fótbolta, körfubolta og handbolta.

Þegar titillinn var í höfn í gær brutust út mikil fagnaðarlæti í Hleðsluhöllinni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Selfossi í gær og náði þessum myndum af fögnuðinum.

vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.