Selfoss og Haukar mættust skýjum ofar í boltaþraut | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2019 13:28 Nökkvi Dan og Orri Freyr á 20. hæð að gera sig klára. mynd/skjáskot Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta fer fram í kvöld í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.45 á Stöð 2 Sport HD. Til að kynda aðeins undir einvíginu kallaði Olís á þá Nökkva Dan Elliðason úr Selfossi og Haukamanninn Orra Frey Þorkelsson í litla Olís-þraut en þeir fengu að kasta bolta ofan af Höfðaturninum. Fyrst voru tekin nokkur skot af sjöundu hæðinni en eftir það var farið efst upp á þak 20. hæðarinnar og reynt að hitta mark á jörðinni þaðan. Þessa skemmtilegu þraut má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. 15. maí 2019 12:00 Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. 17. maí 2019 11:01 Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. 15. maí 2019 14:30 Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. 16. maí 2019 19:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta fer fram í kvöld í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.45 á Stöð 2 Sport HD. Til að kynda aðeins undir einvíginu kallaði Olís á þá Nökkva Dan Elliðason úr Selfossi og Haukamanninn Orra Frey Þorkelsson í litla Olís-þraut en þeir fengu að kasta bolta ofan af Höfðaturninum. Fyrst voru tekin nokkur skot af sjöundu hæðinni en eftir það var farið efst upp á þak 20. hæðarinnar og reynt að hitta mark á jörðinni þaðan. Þessa skemmtilegu þraut má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. 15. maí 2019 12:00 Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. 17. maí 2019 11:01 Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. 15. maí 2019 14:30 Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. 16. maí 2019 19:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. 15. maí 2019 12:00
Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. 17. maí 2019 11:01
Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. 15. maí 2019 14:30
Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. 16. maí 2019 19:30