Óskar Bjarni orðinn aðstoðarþjálfari landsliðsins og 22 manna hópur valinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2019 13:00 Óskar Bjarni Óskarsson. Vísir/Andri Marinó Axel Stefánsson hefur valið æfingahóp fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta og fengið nýjan aðstoðarmann. Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, mun kalla á 22 leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 20.maí næstkomandi og mun liðið æfa saman hér á landi til 27. maí. Þá heldur liðið til Noregs þar sem stelpurnar okkar leika við B-lið Noregs þann 28. maí. Liðið heldur til Spánar eftir leikinn í Noregi en stelpurnar okkar leika við Spánverja þar ytra 31. maí í fyrri leik í umspils um sæti á HM í desember. Síðari leikurinn við Spánverja fer fram fimmtudaginn 6.júní í Laugardagshöll. Elías Már Halldórsson, sem verið hefur aðstoðarmaður Axels Stefánssonar, hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari vegna anna og aukinna verkefna í nýju starfi hans hjá Handknattleiksdeild HK. Óskar Bjarni Óskarsson mun taki við starfi hans tímabundið og aðstoða Axel Stefánsson í komandi verkefni. Óskar Bjarni hefur áður starfað með karlalandsliði Íslands sem aðstoðarþjálfari.Æfingahópur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta:Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Erla Rós Sigmarsdóttir 4/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Stefanía Theodórsdóttir 13/12Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28 Ragnheiður Júlíusdóttir 25/24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 30/60 Karen Knútsdóttir 95/336 Sandra Erlingsdóttir 1/4 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir 53/112 Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Starfslið: Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Þorbjörg Gunnarsdóttir, liðsstjóri. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Sjá meira
Axel Stefánsson hefur valið æfingahóp fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta og fengið nýjan aðstoðarmann. Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, mun kalla á 22 leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 20.maí næstkomandi og mun liðið æfa saman hér á landi til 27. maí. Þá heldur liðið til Noregs þar sem stelpurnar okkar leika við B-lið Noregs þann 28. maí. Liðið heldur til Spánar eftir leikinn í Noregi en stelpurnar okkar leika við Spánverja þar ytra 31. maí í fyrri leik í umspils um sæti á HM í desember. Síðari leikurinn við Spánverja fer fram fimmtudaginn 6.júní í Laugardagshöll. Elías Már Halldórsson, sem verið hefur aðstoðarmaður Axels Stefánssonar, hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari vegna anna og aukinna verkefna í nýju starfi hans hjá Handknattleiksdeild HK. Óskar Bjarni Óskarsson mun taki við starfi hans tímabundið og aðstoða Axel Stefánsson í komandi verkefni. Óskar Bjarni hefur áður starfað með karlalandsliði Íslands sem aðstoðarþjálfari.Æfingahópur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta:Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Erla Rós Sigmarsdóttir 4/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Stefanía Theodórsdóttir 13/12Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28 Ragnheiður Júlíusdóttir 25/24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 30/60 Karen Knútsdóttir 95/336 Sandra Erlingsdóttir 1/4 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir 53/112 Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Starfslið: Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Þorbjörg Gunnarsdóttir, liðsstjóri.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Sjá meira