Kennum í takt við tímann Einar Halldórsson og Guðrún Karítas Blomsterberg skrifar 4. febrúar 2019 14:45 Hvernig stendur á því að stærsta menntastofnun landsins hefur ekki fylgt þeirri tækni- og nútímavæðingu sem hefur átt sér stað í samfélaginu? Háskóli Íslands hefur ekki staðið undir óskum nemenda alltof lengi hvað varðar nútímavæðingu kennsluhátta á Verkfræði- og náttúruvísindasviði og tími er kominn til að breytingar eigi sér stað. Síðan við hófum nám okkar við Háskóla Íslands höfum við rætt við fjölmarga nemendur á Verkfræði- og náttúruvísindasviði sem taka allir undir þá skoðun að kennsluhættir eru löngu orðnir úreltir og tímabært er að Háskóli Íslands kenni í takt við tímann. Til að mynda neyðast nemendur alltof oft til þess að leita sér annarra leiða til að nálgast kennsluefnið heldur en að notast við þær leiðir sem skólinn býður upp á. Við í Vöku, Hagsmunafélagi stúdenta viljum að kennarar séu skyldugir til að taka upp fyrirlestra sína og að hvati sé til staðar fyrir kennara til að nýta sér fræðslu um hvernig þeir megi nútímavæða og bæta kennsluna. Oft á tíðum eru kennarar áhugasamir um að koma betur til móts við nemendur en hafa hreinlega ekki hvatann eða þekkinguna til þess að framkvæma það. Nefna má vendikennslu sem gott úrræði en nemendur hafa hrósað slíkum kennslumyndböndum frá erlendum stofnunum þar sem þeir geta farið yfir efnið á sínum hraða. Eitt af okkar helstu forgangsmálum er einnig að tengja nemendur við atvinnulífið að loknu námi. Við erum öll í háskólanum til þess að útskrifast með gráðu en hvað gerum við svo? Hvernig er hægt að auðvelda nemendum stökkið yfir í atvinnulífið? Með aukna samstarfi við íslensk fyrirtæki, starfsnámi og fleiri áföngum sem tengjast beint inn í atvinnulífið er hægt að búa til tækifæri sem standa nemendum til boða á meðan námi stendur. Ofangreind markmið eru ekki skot út í bláinn. Um er að ræða raunsæ og framkvæmanleg markmið sem við í Vöku ætlum að fylgja eftir með einurð og festu.Einar er nemi í lífefna- og sameindalíffræði og skipar 2. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði og Guðrún er nemi í iðnaðarverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Hvernig stendur á því að stærsta menntastofnun landsins hefur ekki fylgt þeirri tækni- og nútímavæðingu sem hefur átt sér stað í samfélaginu? Háskóli Íslands hefur ekki staðið undir óskum nemenda alltof lengi hvað varðar nútímavæðingu kennsluhátta á Verkfræði- og náttúruvísindasviði og tími er kominn til að breytingar eigi sér stað. Síðan við hófum nám okkar við Háskóla Íslands höfum við rætt við fjölmarga nemendur á Verkfræði- og náttúruvísindasviði sem taka allir undir þá skoðun að kennsluhættir eru löngu orðnir úreltir og tímabært er að Háskóli Íslands kenni í takt við tímann. Til að mynda neyðast nemendur alltof oft til þess að leita sér annarra leiða til að nálgast kennsluefnið heldur en að notast við þær leiðir sem skólinn býður upp á. Við í Vöku, Hagsmunafélagi stúdenta viljum að kennarar séu skyldugir til að taka upp fyrirlestra sína og að hvati sé til staðar fyrir kennara til að nýta sér fræðslu um hvernig þeir megi nútímavæða og bæta kennsluna. Oft á tíðum eru kennarar áhugasamir um að koma betur til móts við nemendur en hafa hreinlega ekki hvatann eða þekkinguna til þess að framkvæma það. Nefna má vendikennslu sem gott úrræði en nemendur hafa hrósað slíkum kennslumyndböndum frá erlendum stofnunum þar sem þeir geta farið yfir efnið á sínum hraða. Eitt af okkar helstu forgangsmálum er einnig að tengja nemendur við atvinnulífið að loknu námi. Við erum öll í háskólanum til þess að útskrifast með gráðu en hvað gerum við svo? Hvernig er hægt að auðvelda nemendum stökkið yfir í atvinnulífið? Með aukna samstarfi við íslensk fyrirtæki, starfsnámi og fleiri áföngum sem tengjast beint inn í atvinnulífið er hægt að búa til tækifæri sem standa nemendum til boða á meðan námi stendur. Ofangreind markmið eru ekki skot út í bláinn. Um er að ræða raunsæ og framkvæmanleg markmið sem við í Vöku ætlum að fylgja eftir með einurð og festu.Einar er nemi í lífefna- og sameindalíffræði og skipar 2. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði og Guðrún er nemi í iðnaðarverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun