Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 12:30 Þrátt fyrir ungan aldur nálgast Ómar Ingi 50 A-landsleiki fyrir Ísland. vísir/ernir Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg hefur augastað á Ómari Inga Magnússyni, leikmanni Aalborg og íslenska landsliðsins. Samkvæmt staðarblaðinu Volksstimme vill Magdeburg fá Ómar Inga til að fylla skarð Albins Lagergren þegar sænski landsliðsmaðurinn fer til Rhein-Neckar Löwen sumarið 2020 eins og búist er við. Ómar Ingi hefur átt frábært tímabil með Aalborg og var stoðsendingahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar og níundi markahæsti leikmaður hennar. Úrslitakeppnin í Danmörku stendur nú yfir. Í gær vann Aalborg meistara Skjern, 34-28. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Aalborg. Ómar Ingi hefur leikið í Danmörku síðan 2016, fyrst með Århus og svo með Aalborg. Selfyssingurinn hefur farið á þrjú stórmót með íslenska landsliðinu; HM 2017 og 2019 og EM 2018. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Selfyssingarnir frábærir í stórsigri Álaborgar Janus Daði Smárason og Ómar Ingi magnússon voru öflugir í kvöld. 24. apríl 2019 19:52 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg hefur augastað á Ómari Inga Magnússyni, leikmanni Aalborg og íslenska landsliðsins. Samkvæmt staðarblaðinu Volksstimme vill Magdeburg fá Ómar Inga til að fylla skarð Albins Lagergren þegar sænski landsliðsmaðurinn fer til Rhein-Neckar Löwen sumarið 2020 eins og búist er við. Ómar Ingi hefur átt frábært tímabil með Aalborg og var stoðsendingahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar og níundi markahæsti leikmaður hennar. Úrslitakeppnin í Danmörku stendur nú yfir. Í gær vann Aalborg meistara Skjern, 34-28. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Aalborg. Ómar Ingi hefur leikið í Danmörku síðan 2016, fyrst með Århus og svo með Aalborg. Selfyssingurinn hefur farið á þrjú stórmót með íslenska landsliðinu; HM 2017 og 2019 og EM 2018.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Selfyssingarnir frábærir í stórsigri Álaborgar Janus Daði Smárason og Ómar Ingi magnússon voru öflugir í kvöld. 24. apríl 2019 19:52 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Selfyssingarnir frábærir í stórsigri Álaborgar Janus Daði Smárason og Ómar Ingi magnússon voru öflugir í kvöld. 24. apríl 2019 19:52