Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2019 15:26 Ágúst Elí í leik gegn Þýskalandi. vísir/afp Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00