Njarðvíkingar geta sópað í fyrsta sinn í fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 15:30 Logi Gunnarsson var stigahæstur með 20 stig þegar Njarðvíkurliðið sópaði liði síðast út úr úrslitakeppninni 28. mars 2014. Vísir/Bára Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Njarðvíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki liðanna í einvíginu og kemst því áfram með sigri í kvöld. Þetta yrði þá í fyrsta sinn í fimm ár sem Njarðvíkingar ná að sópa andstæðingi út úr úrslitakeppninni en það gerðist síðast hjá þeim á móti Haukum vorið 2014. Njarðvík vann fyrsta leikinn 76-71 í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem liðin mætast aftur í kvöld. Síðasti leikur var í Seljaskólanum og hann vann Njarðvíkurliðið með fimmtán stiga mun, 85-70. Það er orðið langt síðan sópurinn var í höndum Njarðvíkinga í úrslitakeppninni og það sóp frá 2014 er líka eina sóp liðsins í síðustu ellefu úrslitkeppnum. Njarðvíkingar geta aftur á móti náð sínu 22. sópi í sögu úrslitakeppninni í kvöld sem er það mesta sem eitt félag hefur náð í 35 ára sögu úrslitakeppni KKÍ. ÍR-ingar gera örugglega allt sem þeir geta til að sleppa við sópinn í kvöld og fá um leið annað tækifæri á heimavelli sínum í Efra-Breiðholtinu á föstudaginn kemur. ÍR hefur sex sinnum verið sópað út úr úrslitakeppninni síðast á móti Stjörnunni í átta liða úrslitunum 2017. Komist Njarðvíkingar í undanúrslit verður það í fyrsta sinn síðan vorið 2009 að KR-ingar eru ekki fyrsta félagið til að tryggja sig inn í undanúrslit úrslitakeppninnar. KR hefur verið fyrsta liðið inn í undanúrslitin undanfarin níu ár.Fyrsta liðið inn í undanúrslitin síðustu ár: 2018 - KR (Íslandsmeistari) 2017 - KR (Íslandsmeistari) 2016 - KR (Íslandsmeistari) 2015 - KR (Íslandsmeistari) 2014 - KR (Íslandsmeistari) 2013 - KR (Undanúrslit) 2012 - KR (Undanúrslit) og Grindavík (Íslandsmeistari) 2011 - KR (Íslandsmeistari) 2010 - KR (Undanúrslit) 2009 - Grindavík (2. sæti) 2008 - Keflavík (Íslandsmeistari)Flest sóp í sögu úrslitakeppni karla 1984-2018: Njarðvík 21 KR 16 Keflavík 14 Grindavík 10 Snæfell 6 Stjarnan 3 Skallagrímur 2 Tindastóll 2 Haukar 1 ÍR 1 KFÍ 1Sóp Njarðvíkinga á þessari öldÁtta liða úrslit 2014 Njarðvík 3-0 Haukar {88-84, 88-84, 81-77}Átta liða úrslit 2007 Njarðvík 2-0 Hamar/Selfoss {79-75, 86-60}Átta liða úrslit 2006 Njarðvík 2-0 ÍR {77-67, 78-76}Átta liða úrslit 2004 Njarðvík 2-0 Haukar {100-61, 104-61}Átta liða úrslit 2003 KR 0-2 Njarðvík {87-90, 95-97}Lokaúrslit 2002 Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}Undanúrslit 2001: Njarðvík 3-0 KR {89-84, 96-95 (87-87), 112-108 (94-94)}8 liða úrslit 2000: Njarðvík 2-0 Hamar {85-61, 86-80} Dominos-deild karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Njarðvíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki liðanna í einvíginu og kemst því áfram með sigri í kvöld. Þetta yrði þá í fyrsta sinn í fimm ár sem Njarðvíkingar ná að sópa andstæðingi út úr úrslitakeppninni en það gerðist síðast hjá þeim á móti Haukum vorið 2014. Njarðvík vann fyrsta leikinn 76-71 í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem liðin mætast aftur í kvöld. Síðasti leikur var í Seljaskólanum og hann vann Njarðvíkurliðið með fimmtán stiga mun, 85-70. Það er orðið langt síðan sópurinn var í höndum Njarðvíkinga í úrslitakeppninni og það sóp frá 2014 er líka eina sóp liðsins í síðustu ellefu úrslitkeppnum. Njarðvíkingar geta aftur á móti náð sínu 22. sópi í sögu úrslitakeppninni í kvöld sem er það mesta sem eitt félag hefur náð í 35 ára sögu úrslitakeppni KKÍ. ÍR-ingar gera örugglega allt sem þeir geta til að sleppa við sópinn í kvöld og fá um leið annað tækifæri á heimavelli sínum í Efra-Breiðholtinu á föstudaginn kemur. ÍR hefur sex sinnum verið sópað út úr úrslitakeppninni síðast á móti Stjörnunni í átta liða úrslitunum 2017. Komist Njarðvíkingar í undanúrslit verður það í fyrsta sinn síðan vorið 2009 að KR-ingar eru ekki fyrsta félagið til að tryggja sig inn í undanúrslit úrslitakeppninnar. KR hefur verið fyrsta liðið inn í undanúrslitin undanfarin níu ár.Fyrsta liðið inn í undanúrslitin síðustu ár: 2018 - KR (Íslandsmeistari) 2017 - KR (Íslandsmeistari) 2016 - KR (Íslandsmeistari) 2015 - KR (Íslandsmeistari) 2014 - KR (Íslandsmeistari) 2013 - KR (Undanúrslit) 2012 - KR (Undanúrslit) og Grindavík (Íslandsmeistari) 2011 - KR (Íslandsmeistari) 2010 - KR (Undanúrslit) 2009 - Grindavík (2. sæti) 2008 - Keflavík (Íslandsmeistari)Flest sóp í sögu úrslitakeppni karla 1984-2018: Njarðvík 21 KR 16 Keflavík 14 Grindavík 10 Snæfell 6 Stjarnan 3 Skallagrímur 2 Tindastóll 2 Haukar 1 ÍR 1 KFÍ 1Sóp Njarðvíkinga á þessari öldÁtta liða úrslit 2014 Njarðvík 3-0 Haukar {88-84, 88-84, 81-77}Átta liða úrslit 2007 Njarðvík 2-0 Hamar/Selfoss {79-75, 86-60}Átta liða úrslit 2006 Njarðvík 2-0 ÍR {77-67, 78-76}Átta liða úrslit 2004 Njarðvík 2-0 Haukar {100-61, 104-61}Átta liða úrslit 2003 KR 0-2 Njarðvík {87-90, 95-97}Lokaúrslit 2002 Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}Undanúrslit 2001: Njarðvík 3-0 KR {89-84, 96-95 (87-87), 112-108 (94-94)}8 liða úrslit 2000: Njarðvík 2-0 Hamar {85-61, 86-80}
Dominos-deild karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn