Einar Árni: ÍR er með frábært lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2019 21:06 Einar Árni og félagar fá verðugt verkefni í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. vísir/bára „Sóknin var flott og vörnin var betri í seinni hálfleik en þeim fyrri. Aðalatriðið var að enginn meiddist. Það var margt gott í þessu og margir lögðu í púkkið,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, í samtali við Vísi eftir sigurinn á Skallagrími í kvöld. Í síðustu tveimur umferðunum Domino's deildar karla mætti Njarðvík liðunum sem féllu, Breiðabliki og Skallagrími. Einar segir að þetta hafi ekki verið óskastaða. „Ég hefði ekki valið mér þetta. Síðustu 2-3 vikurnar hefur þetta verið hangandi yfir okkur; að þetta væri möguleiki. Við reyndum bara að horfa á sjálfa okkur,“ sagði Einar sem hrósaði Borgnesingum fyrir þeirra frammistöðu í kvöld „Skallarnir voru áræðnir, létu vaða og hittu mjög vel. Við áttum í mesta basli með að stoppa þá og við getum ekki sagt að við höfum ekki fengið eitthvað út úr þessu.“ Njarðvíkingar áttu möguleika á deildarmeistaratitlinum en fengu ekki hjálp frá Haukum sem þeir þurftu á að halda. Þeir grænu enduðu í 2. sæti og þeirra bíður einvígi gegn ÍR í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. „Þetta er mjög spennandi verkefni. Þeir eru með frábært lið og unnu okkur í hörkuleik um daginn. Við höfum eitthvað að sanna í þeim leikjum því við vorum heldur ekki góðir í fyrri leiknum í Seljaskóla. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Ég er fullur tilhlökkunar,“ sagði Einar að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
„Sóknin var flott og vörnin var betri í seinni hálfleik en þeim fyrri. Aðalatriðið var að enginn meiddist. Það var margt gott í þessu og margir lögðu í púkkið,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, í samtali við Vísi eftir sigurinn á Skallagrími í kvöld. Í síðustu tveimur umferðunum Domino's deildar karla mætti Njarðvík liðunum sem féllu, Breiðabliki og Skallagrími. Einar segir að þetta hafi ekki verið óskastaða. „Ég hefði ekki valið mér þetta. Síðustu 2-3 vikurnar hefur þetta verið hangandi yfir okkur; að þetta væri möguleiki. Við reyndum bara að horfa á sjálfa okkur,“ sagði Einar sem hrósaði Borgnesingum fyrir þeirra frammistöðu í kvöld „Skallarnir voru áræðnir, létu vaða og hittu mjög vel. Við áttum í mesta basli með að stoppa þá og við getum ekki sagt að við höfum ekki fengið eitthvað út úr þessu.“ Njarðvíkingar áttu möguleika á deildarmeistaratitlinum en fengu ekki hjálp frá Haukum sem þeir þurftu á að halda. Þeir grænu enduðu í 2. sæti og þeirra bíður einvígi gegn ÍR í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. „Þetta er mjög spennandi verkefni. Þeir eru með frábært lið og unnu okkur í hörkuleik um daginn. Við höfum eitthvað að sanna í þeim leikjum því við vorum heldur ekki góðir í fyrri leiknum í Seljaskóla. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Ég er fullur tilhlökkunar,“ sagði Einar að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Umfjöllun: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14. mars 2019 21:15
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn