„Áttuðum okkur ekki á því hvað önnur lið voru tilbúin að eyða á mánuði í liðin sín“ Árni Jóhannsson skrifar 14. mars 2019 21:29 Pétur heldur líklega áfram í Kópavogi. vísir/skjáskot „Þetta eru lið sem eru á gerólíkum stað á þessum tímapunkti og þannig lagað lítið hægt að segja um þetta. Við erum nýskriðnir yfir tvítugt á meðan flestir af þeim eru að skríða í fertugt. Það er svolítill munur þar á,“ sagði þjálfari Breiðabliks um leikinn sem fram fór fyrr í kvöld í DHL höllinni þar sem hans menn lutu í gras fyrir margreyndum KR-ingum. Pétur talaði því næst um að Breiðablik hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir því hvernig þeir hefður þurft að koma inn í úrvalsdeildina en metnaðurinn hafi verið meiri en að falla beint niður. „Það sem hægt er að taka neikvætt út úr þessu tímabili er náttúrlega að hafa fallið, væntingarnar voru meiri en það en á jákvæðu nótunum þá sjáum við hvað við þurfum að gera til að vera hérna í efstu deild. Við fórum kannski svolítið blautir á bakvið eyrun í þetta verkefni og gerðum okkur ekki grein fyrir því hvað aðrir voru tilbúnir að eyða í þetta á mánuði“. Pétur var svo að lokum spurður að því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann og hvort hann ætlaði að halda áfram með Blika eða halda á önnur mið. „Það er kannski ekki í mínum höndum hvort ég haldi áfram hérna, það er stjórnin sem tekur þá ákvörðun. Ég er með tveggja ára samning og ég reikna með því að við höldum þessu starfi áfram þó svo að við höfum fallið þá eru þetta ekki gamlir leikmenn og ég held að árið 2020 verði þetta lið töluvert öflugra heldur en það er í dag. Það er einfaldlega út af því að þeir verða tveimur árum eldri og ég reyndar líka“. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
„Þetta eru lið sem eru á gerólíkum stað á þessum tímapunkti og þannig lagað lítið hægt að segja um þetta. Við erum nýskriðnir yfir tvítugt á meðan flestir af þeim eru að skríða í fertugt. Það er svolítill munur þar á,“ sagði þjálfari Breiðabliks um leikinn sem fram fór fyrr í kvöld í DHL höllinni þar sem hans menn lutu í gras fyrir margreyndum KR-ingum. Pétur talaði því næst um að Breiðablik hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir því hvernig þeir hefður þurft að koma inn í úrvalsdeildina en metnaðurinn hafi verið meiri en að falla beint niður. „Það sem hægt er að taka neikvætt út úr þessu tímabili er náttúrlega að hafa fallið, væntingarnar voru meiri en það en á jákvæðu nótunum þá sjáum við hvað við þurfum að gera til að vera hérna í efstu deild. Við fórum kannski svolítið blautir á bakvið eyrun í þetta verkefni og gerðum okkur ekki grein fyrir því hvað aðrir voru tilbúnir að eyða í þetta á mánuði“. Pétur var svo að lokum spurður að því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann og hvort hann ætlaði að halda áfram með Blika eða halda á önnur mið. „Það er kannski ekki í mínum höndum hvort ég haldi áfram hérna, það er stjórnin sem tekur þá ákvörðun. Ég er með tveggja ára samning og ég reikna með því að við höldum þessu starfi áfram þó svo að við höfum fallið þá eru þetta ekki gamlir leikmenn og ég held að árið 2020 verði þetta lið töluvert öflugra heldur en það er í dag. Það er einfaldlega út af því að þeir verða tveimur árum eldri og ég reyndar líka“.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15