Bottas sigurvegari í Melbourne Dagur Lárusson skrifar 17. mars 2019 09:57 Úr kappakstrinum. vísir/getty Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Bottast skaust framhjá liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, strax í ræsingu og náði að halda forystu sinni allt til loka. Þetta var aðeins fjórði sigur Bottas í Formúlu 1 en hann hlaut einnig aukastig í morgun fyrir að setja hraðasta hring mótsins á næstsíðsta hringum sínum. Sigurinn í morgun er hans fyrsti síðan hann bar sigur úr býtum í Abu Dhabi árið 2017. Lewis Hamilton kom síðan annar í mark á undan Max Verstappen sem endaði í þriðja sæti. Formúla Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Bottast skaust framhjá liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, strax í ræsingu og náði að halda forystu sinni allt til loka. Þetta var aðeins fjórði sigur Bottas í Formúlu 1 en hann hlaut einnig aukastig í morgun fyrir að setja hraðasta hring mótsins á næstsíðsta hringum sínum. Sigurinn í morgun er hans fyrsti síðan hann bar sigur úr býtum í Abu Dhabi árið 2017. Lewis Hamilton kom síðan annar í mark á undan Max Verstappen sem endaði í þriðja sæti.
Formúla Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira