Kristófer: Munum hvernig fór í fyrra Árni Jóhannsson skrifar 8. mars 2019 22:44 Kristófer var öflugur í kvöld. vísir/bára „Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
„Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30