Leikjavísir

Ice Cold lýsir leikjum Óla Jóels í Fortnite

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli tók tvo leiki með lýsingu strákanna og var mikið undir.
Óli tók tvo leiki með lýsingu strákanna og var mikið undir.
Óli Jóels í GameTíví fékk þá Stefán og Inga, sem ganga undir nafninu Ice Cold, til sín til að lýsa leikjum í Óla í Fortnite. Tilefnið er að um næstu helgi verður keppt í hinum ýmsu tölvuleikjum á Reykjavíkurleikunum og er Fortnite þar á meðal. Einnig verður keppt í League of Legends og CS-GO. Þar munu þeir Stefán og Ingi lýsa leikjunum.Óli tók tvo leiki með lýsingu strákanna og var mikið undir. Honum gekk vel í fyrsta leiknum en ekki jafn vel seinna meir.

Klippa: Ice Cold lýsir Fortnight-leik hjá Óla - GameTíví


Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.