Ógnasterkir Danir: Unnið fyrstu tvo leikina með samtals 37 mörkum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2019 20:45 Mikkel Hansen skoraði sjö mörk í kvöld. vísir/getty Danska landsliðið byrjar HM á heimavelli af miklum krafti en í kvöld unnu þeir sinn annan leik er þeir Danirnir rúlluðu yfir Túnis, 36-22. Heimamenn byrjuðu af rosalegum krafti og komust í 12-2. Mikil stemning í höllinni og Niklas Landin var að verja það mikið að leikmenn Túnis voru hræddir við hann. Munurinn var níu mörk í hálfleik, 19-10, og flugeldasýning heimamanna hélt áfram í síðari hálfleik. Þeir dreifðu álaginu vel og undir lokin voru þetta einfaldlega sirkusmörk. Frábær handbolti og munurinn að endingu fjórtán mörk. Það er erfitt verkefni sem bíður Patreks Jóhannessonar og lærisveina hans í Austurríki en þeir mæta Dönum á mánudag. Danirnir farið vel af stað og unnið fyrstu tvo leikina með samtals með 37 mörkum. Rasmus Lauge og Mikkel Hansen voru markahæstir í liði Dana með sjö mörk en maður leiksins var valinn Niklas Landin sem á löngum köflum einfaldlega lokaði markinu. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Danska landsliðið byrjar HM á heimavelli af miklum krafti en í kvöld unnu þeir sinn annan leik er þeir Danirnir rúlluðu yfir Túnis, 36-22. Heimamenn byrjuðu af rosalegum krafti og komust í 12-2. Mikil stemning í höllinni og Niklas Landin var að verja það mikið að leikmenn Túnis voru hræddir við hann. Munurinn var níu mörk í hálfleik, 19-10, og flugeldasýning heimamanna hélt áfram í síðari hálfleik. Þeir dreifðu álaginu vel og undir lokin voru þetta einfaldlega sirkusmörk. Frábær handbolti og munurinn að endingu fjórtán mörk. Það er erfitt verkefni sem bíður Patreks Jóhannessonar og lærisveina hans í Austurríki en þeir mæta Dönum á mánudag. Danirnir farið vel af stað og unnið fyrstu tvo leikina með samtals með 37 mörkum. Rasmus Lauge og Mikkel Hansen voru markahæstir í liði Dana með sjö mörk en maður leiksins var valinn Niklas Landin sem á löngum köflum einfaldlega lokaði markinu.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira