Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2019 20:30 Gasol virðir NBA-bikarinn fyrir sér. vísir/getty Spánverjarnir Marc og Pau Gasol eru fyrstu bræðurnir sem verða NBA-meistarar í körfubolta. Marc var í stóru hlutverki hjá Toronto Raptors sem tryggði sér meistaratitilinn með sigri á Golden State Warriors, 110-114, í nótt. Toronto vann einvígið, 4-2. Marc lék þar með sama leik og eldri bróðir sinn sem varð meistari með Los Angeles Lakers 2009 og 2010..@paugasol and @MarcGasol are the first set of brothers to win NBA titles(via @EliasSports) pic.twitter.com/sSFjhilNbU — SportsCenter (@SportsCenter) June 14, 2019 Pau var fljótur að óska litla bróður, sem er reyndar 2,16 metrar á hæð, til hamingju eftir sigur Toronto í Oakland í nótt.The @Raptors new @nba Champs!! Congratulations @MarcGasol!!!!#NBAFinals — Pau Gasol (@paugasol) June 14, 2019 Báðir bræðurnir hófu feril sinn í NBA með Memphis Grizzlies. Pau lék með liðinu frá 2001 til 2008 þegar honum var skipt til Lakers. Í skiptunum á Pau fékk Memphis réttinn á Marc sem lék þá á Spáni. Marc gekk í raðir Memphis 2008 og lék með liðinu þar til í byrjun þessa árs þegar honum var skipt til Toronto. Marc skoraði þrjú stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í leiknum gegn Golden State í nótt. Í úrslitakeppninni var hann með 9,4 stig, 6,4 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gasol-bræðurnir urðu saman heimsmeistarar með spænska landsliðinu 2006 og Evrópumeistarar 2009 og 2011. Þeir unnu einnig silfur á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. NBA Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Spánverjarnir Marc og Pau Gasol eru fyrstu bræðurnir sem verða NBA-meistarar í körfubolta. Marc var í stóru hlutverki hjá Toronto Raptors sem tryggði sér meistaratitilinn með sigri á Golden State Warriors, 110-114, í nótt. Toronto vann einvígið, 4-2. Marc lék þar með sama leik og eldri bróðir sinn sem varð meistari með Los Angeles Lakers 2009 og 2010..@paugasol and @MarcGasol are the first set of brothers to win NBA titles(via @EliasSports) pic.twitter.com/sSFjhilNbU — SportsCenter (@SportsCenter) June 14, 2019 Pau var fljótur að óska litla bróður, sem er reyndar 2,16 metrar á hæð, til hamingju eftir sigur Toronto í Oakland í nótt.The @Raptors new @nba Champs!! Congratulations @MarcGasol!!!!#NBAFinals — Pau Gasol (@paugasol) June 14, 2019 Báðir bræðurnir hófu feril sinn í NBA með Memphis Grizzlies. Pau lék með liðinu frá 2001 til 2008 þegar honum var skipt til Lakers. Í skiptunum á Pau fékk Memphis réttinn á Marc sem lék þá á Spáni. Marc gekk í raðir Memphis 2008 og lék með liðinu þar til í byrjun þessa árs þegar honum var skipt til Toronto. Marc skoraði þrjú stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í leiknum gegn Golden State í nótt. Í úrslitakeppninni var hann með 9,4 stig, 6,4 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gasol-bræðurnir urðu saman heimsmeistarar með spænska landsliðinu 2006 og Evrópumeistarar 2009 og 2011. Þeir unnu einnig silfur á Ólympíuleikunum 2008 og 2012.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30