Mariam nýliði í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 16:11 Ísland mætir Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum síðar í þessum mánuði. Íslensku stelpurnar hefja æfingar 18. nóvember. Þær mæta Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. Frítt verður inn á báða leikina í boði KFC. Einn nýliði er í íslenska hópnum; Mariam Eradze, leikmaður Toulon í Frakklandi. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Arnars, gegn Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM. Íslenski hópurinnMarkmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 23 / 0 Hafdís Renötudóttir Fram 26 / 1 Íris Björk Símonardóttir Valur 71 / 4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 22 / 25 Sigríður Hauksdóttir HK 14 / 31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 20 / 14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 36 / 76 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 32 / 60 Lovísa Thompson Valur 18 / 28 Ragnheiður Júlíusdóttir Fram 25 / 24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 31 / 21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 35 / 27 Karen Knútsdóttir Fram 100 / 357 Sandra Erlingsdóttir Valur 2 / 4Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 38 / 52 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 94 / 191Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 20 / 16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 104 / 302Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir Valur 150 / 282 Mariam Eradze Toulon 0 / 0 Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23 Íslenski handboltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum síðar í þessum mánuði. Íslensku stelpurnar hefja æfingar 18. nóvember. Þær mæta Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. Frítt verður inn á báða leikina í boði KFC. Einn nýliði er í íslenska hópnum; Mariam Eradze, leikmaður Toulon í Frakklandi. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Arnars, gegn Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM. Íslenski hópurinnMarkmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 23 / 0 Hafdís Renötudóttir Fram 26 / 1 Íris Björk Símonardóttir Valur 71 / 4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 22 / 25 Sigríður Hauksdóttir HK 14 / 31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 20 / 14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 36 / 76 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 32 / 60 Lovísa Thompson Valur 18 / 28 Ragnheiður Júlíusdóttir Fram 25 / 24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 31 / 21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 35 / 27 Karen Knútsdóttir Fram 100 / 357 Sandra Erlingsdóttir Valur 2 / 4Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 38 / 52 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 94 / 191Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 20 / 16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 104 / 302Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir Valur 150 / 282 Mariam Eradze Toulon 0 / 0 Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23
Íslenski handboltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira