Tiger laus undan kæru í Flórída Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. júní 2019 23:30 Tiger Woods. vísir/getty Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu. Bótamálið er enn í fullum gangi hjá foreldrum þess látna. Það er nú gegn veitingastaðnum, sem heitir The Woods Jupiter, og rekstrarstjóra þess sem er unnusta Tigers. Fram hefur komið að það sé rangt að Tiger eigi veitingastaðinn þó svo hann eigi hluta í honum. Því sé ómögulegt að fara í mál gegn kylfingnum. Nafn hans hefur því verið fjarlægt úr kærunni. Hinn látni var ofurölvi er hann lenti í bílslysi. Hann hafði setið að sumbli á veitingastaðnum eftir að vakt hans lauk. Eftir það settist hann upp í bíl og keyrði heim. Foreldrar hins látna segja að sonur þeirra hafi verið áfengissjúklingur og veitingastaðurinn hefði ekki átt að selja syni þeirra áfenga drykki þar til hann varð ofurölvi. Golf Tengdar fréttir Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. 15. maí 2019 06:00 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu. Bótamálið er enn í fullum gangi hjá foreldrum þess látna. Það er nú gegn veitingastaðnum, sem heitir The Woods Jupiter, og rekstrarstjóra þess sem er unnusta Tigers. Fram hefur komið að það sé rangt að Tiger eigi veitingastaðinn þó svo hann eigi hluta í honum. Því sé ómögulegt að fara í mál gegn kylfingnum. Nafn hans hefur því verið fjarlægt úr kærunni. Hinn látni var ofurölvi er hann lenti í bílslysi. Hann hafði setið að sumbli á veitingastaðnum eftir að vakt hans lauk. Eftir það settist hann upp í bíl og keyrði heim. Foreldrar hins látna segja að sonur þeirra hafi verið áfengissjúklingur og veitingastaðurinn hefði ekki átt að selja syni þeirra áfenga drykki þar til hann varð ofurölvi.
Golf Tengdar fréttir Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. 15. maí 2019 06:00 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. 15. maí 2019 06:00