Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. janúar 2019 16:02 Toledo fagnar marki hjá Brössum í dag. vísir/getty Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. Strákarnir okkar voru einfaldlega heillum horfnir í dag og komust aldrei almennilega í gang. Það vantaði upp á hjá strákunum á öllum sviðum leiksins. Þeir náðu nokkrum sinnum að jafna en því var alltaf svarað með nokkrum brasilískum mörkum. Íslenska liðið komst aldrei yfir í leiknum. Stemningin var eftir því eins og sjá má hér að neðan.Það gæti allt eins verið að kynna landsliðið í krullu. #kynslóðaskiptin#hmruv — Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) January 23, 2019Læt mig ekki vanta ;) #HMruv#HMD2019pic.twitter.com/3tKB4lz5tf — Alexander Örn Arnarson (@Alex_Arnarson) January 23, 2019Þetta Íslenska lið þarf nú eitthvað meira en 3 ár til að komast í heimsklassa... En ef einhver í heiminum á að geta þetta, þá klárlega Gummi. #hmruv — Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 23, 2019Prófesorinn að horfa á leikinn í tíma! #hmruv#menntaspjall#kenno_HA@Haskolinn_Akpic.twitter.com/2xAe8eT4Cn — Sindri Geir (@sindrigeir) January 23, 2019Bjöggi ver Þrykkir boltanum út af Leikur Íslands í hnotskurn#hmruv — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 23, 2019Mótiveringin virðist lítil sem enginn. Birtist í lítilli orku í sóknar- og varnaraðgerðum, lítilli einbeitingu og mörkum ekki fagnað. #haus#hmruv#íþróttasálfræðitweet — Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 23, 2019Algjör óþarfi að vera hræddir við Cesar BomBom í marki Brassa. Ég setti á hausinn á honum stanslaust í eitt ár, virkaði alltaf #handbolti — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 23, 2019Gjörsamlega vankaðir. Engin áhugi á að enda þetta mót á góðum nótum miðað við þessa byrjun. Þetta þriggja ára verkefni gæti lengst. Ufff — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 23, 2019Var það fyrir eða eftir að við flýttum klukkunni sem Ísland hætti að spila vörn? #hmruv — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 23, 2019Þegar þulurinn talar um Ólaf Andrés er eins og hann sé að skamma hann #hmruv — Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 23, 2019Góð skita... #hmruv — Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) January 23, 2019Í mínum bókum áttu menn inni fyrir smá bensínleysi í þessum leik. Frábært framlag frá ungu liði sem lenti í áföllum. Auðvitað ætluðu menn sér meira og það mun koma. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 23, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. Strákarnir okkar voru einfaldlega heillum horfnir í dag og komust aldrei almennilega í gang. Það vantaði upp á hjá strákunum á öllum sviðum leiksins. Þeir náðu nokkrum sinnum að jafna en því var alltaf svarað með nokkrum brasilískum mörkum. Íslenska liðið komst aldrei yfir í leiknum. Stemningin var eftir því eins og sjá má hér að neðan.Það gæti allt eins verið að kynna landsliðið í krullu. #kynslóðaskiptin#hmruv — Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) January 23, 2019Læt mig ekki vanta ;) #HMruv#HMD2019pic.twitter.com/3tKB4lz5tf — Alexander Örn Arnarson (@Alex_Arnarson) January 23, 2019Þetta Íslenska lið þarf nú eitthvað meira en 3 ár til að komast í heimsklassa... En ef einhver í heiminum á að geta þetta, þá klárlega Gummi. #hmruv — Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 23, 2019Prófesorinn að horfa á leikinn í tíma! #hmruv#menntaspjall#kenno_HA@Haskolinn_Akpic.twitter.com/2xAe8eT4Cn — Sindri Geir (@sindrigeir) January 23, 2019Bjöggi ver Þrykkir boltanum út af Leikur Íslands í hnotskurn#hmruv — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 23, 2019Mótiveringin virðist lítil sem enginn. Birtist í lítilli orku í sóknar- og varnaraðgerðum, lítilli einbeitingu og mörkum ekki fagnað. #haus#hmruv#íþróttasálfræðitweet — Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 23, 2019Algjör óþarfi að vera hræddir við Cesar BomBom í marki Brassa. Ég setti á hausinn á honum stanslaust í eitt ár, virkaði alltaf #handbolti — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 23, 2019Gjörsamlega vankaðir. Engin áhugi á að enda þetta mót á góðum nótum miðað við þessa byrjun. Þetta þriggja ára verkefni gæti lengst. Ufff — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 23, 2019Var það fyrir eða eftir að við flýttum klukkunni sem Ísland hætti að spila vörn? #hmruv — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 23, 2019Þegar þulurinn talar um Ólaf Andrés er eins og hann sé að skamma hann #hmruv — Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 23, 2019Góð skita... #hmruv — Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) January 23, 2019Í mínum bókum áttu menn inni fyrir smá bensínleysi í þessum leik. Frábært framlag frá ungu liði sem lenti í áföllum. Auðvitað ætluðu menn sér meira og það mun koma. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 23, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15