Strákarnir í átta liða úrslitin á HM eftir sannfærandi sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 15:45 Íslenska 19 ára landsliðið. HSÍ Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta er komið í átta liða úrslitin á HM U19 í Norður Makedóníu eftir sannfærandi fimm marka sigur á Japan í sextán liða úrslitum í dag. Íslenska liðið vann leikinn 39-34 eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Tumi Steinn Rúnarsson var markahæstur í íslenska liðinu með 10 mörk úr 11 skotum og KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Tumi Steinn, sem var valinn maður leiksins, var mjög öflugur í gegnumbrotunum en hann spilar með Aftureldingu. HK-ingurinn Eiríkur Guðni Þórarinsson var síðan með sjö mörk. Haukur Þrastarson kom aftur inn í liðið og var með fjögur mörk en hann átti einnig fjölda stoðsendinga á félags síns. Móthaldarar töldu tólf stoðsendingar á kappann en hann var allt í öllu í sóknarleiknum þrátt fyrir að skjóta bara sex sinnum sjálfur á markið. Íslensku strákarnir enduðu þar með fjögurra leikja sigurgöngu japanska liðsins sem kom á miklu flugi inn í þennan mikilvæga leik. Íslenska liðið var með frumkvæðið allan tímann en japanska liðið gafst aldrei upp og hékk inn í leiknum. Sigur íslensku strákanna var þó aldrei í mikilli hættu enda voru margir að spila vel í dag. Ísland mætir Egyptalandi í átta liða úrslitunum en sá leikur fer fram strax á morgun. Egyptar unnu sjö marka sigur á Slóvenum fyrr í dag. Íslenska liðið var fimm mörkum yfir skömmu fyrir hálfleik en Japanir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Íslenska liðið bætti aftur við forystuna í upphafi seinni hálfleik og munurinn var lengstum á milli fjögur til sex mörk. Japanir reyndu að leysa leikinn upp í lokin með framliggjandi vörn en strákarnir leystu það mjög vel.Leikmenn Íslands á HM U-19 karla:Markmenn 1 Svavar Ingi Sigmundsson, KA 26 Sigurður Dan Óskarsson, FHÚtileikmenn 3 Dagur Gautason, KA 4 Arnór Snær Óskarsson, Valur 5 Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir 10 Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding 11 Stiven Tobar Valencia, Valur 14 Einar Örn Sindrason, FH 19 Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir 20 Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss 21 Tjörvi Týr Gíslason, Valur 22 Eiríkur Guðni Þórarinsson, HK 23 Jón Bald Freysson, Fjölnir 24 Blær Hinriksson, HK 25 Haukur Þrastarson, Selfoss 27 Ólafur Brim Stefánsson, ValurHér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku frá leik Íslands og Japans. Handbolti Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta er komið í átta liða úrslitin á HM U19 í Norður Makedóníu eftir sannfærandi fimm marka sigur á Japan í sextán liða úrslitum í dag. Íslenska liðið vann leikinn 39-34 eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Tumi Steinn Rúnarsson var markahæstur í íslenska liðinu með 10 mörk úr 11 skotum og KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Tumi Steinn, sem var valinn maður leiksins, var mjög öflugur í gegnumbrotunum en hann spilar með Aftureldingu. HK-ingurinn Eiríkur Guðni Þórarinsson var síðan með sjö mörk. Haukur Þrastarson kom aftur inn í liðið og var með fjögur mörk en hann átti einnig fjölda stoðsendinga á félags síns. Móthaldarar töldu tólf stoðsendingar á kappann en hann var allt í öllu í sóknarleiknum þrátt fyrir að skjóta bara sex sinnum sjálfur á markið. Íslensku strákarnir enduðu þar með fjögurra leikja sigurgöngu japanska liðsins sem kom á miklu flugi inn í þennan mikilvæga leik. Íslenska liðið var með frumkvæðið allan tímann en japanska liðið gafst aldrei upp og hékk inn í leiknum. Sigur íslensku strákanna var þó aldrei í mikilli hættu enda voru margir að spila vel í dag. Ísland mætir Egyptalandi í átta liða úrslitunum en sá leikur fer fram strax á morgun. Egyptar unnu sjö marka sigur á Slóvenum fyrr í dag. Íslenska liðið var fimm mörkum yfir skömmu fyrir hálfleik en Japanir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Íslenska liðið bætti aftur við forystuna í upphafi seinni hálfleik og munurinn var lengstum á milli fjögur til sex mörk. Japanir reyndu að leysa leikinn upp í lokin með framliggjandi vörn en strákarnir leystu það mjög vel.Leikmenn Íslands á HM U-19 karla:Markmenn 1 Svavar Ingi Sigmundsson, KA 26 Sigurður Dan Óskarsson, FHÚtileikmenn 3 Dagur Gautason, KA 4 Arnór Snær Óskarsson, Valur 5 Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir 10 Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding 11 Stiven Tobar Valencia, Valur 14 Einar Örn Sindrason, FH 19 Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir 20 Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss 21 Tjörvi Týr Gíslason, Valur 22 Eiríkur Guðni Þórarinsson, HK 23 Jón Bald Freysson, Fjölnir 24 Blær Hinriksson, HK 25 Haukur Þrastarson, Selfoss 27 Ólafur Brim Stefánsson, ValurHér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku frá leik Íslands og Japans.
Handbolti Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn