Vertu fyrirmynd Signý Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2019 11:30 Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já, ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. 1. Lestu fyrir barnið þitt (það er enginn of gamall til að láta lesa fyrir sig, ekki heldur 12 ára börn) eða hlustaðu á hljóðbók með barninu þínu. Spurðu út í söguna og spurðu út í smáatriðin og veltu upp ýmiss konar hugleiðingum. „Af hverju heldurðu að honum líði illa?“ „Hvernig var peysan á litinn?“ „Hvað hefði gerst ef þau hefðu ekki farið út í skóg?“ o.s.frv. 10-15 mínútur á dag gætu skipt meginmáli. Hvettu barnið þitt til að stoppa þig og spyrja út í orð sem það ekki skilur. Hvort sem þú ert að lesa fyrir barnið eða að tala við það. 2. Komdu upp reglubundnum spilastundum, t.d. einu sinni í viku. Mörg spil krefjast samskipta sem geta hjálpað barninu, fyrir utan þá staðreynd að í spilastundum felast gæðastundir. 3. Sýndu áhugamálum barnsins þíns áhuga. Spurðu um uppáhalds fótboltakonuna eða eftirlætis tónlistarmanninn. Spurðu út í tölvuleikinn. Fáðu barnið til að segja þér frá Youtube-myndbandinu sem það er að horfa á. Ekki gera þetta einu sinni, gerðu þetta á hverjum degi. 4. Og síðast en ekki síst. Vertu fyrirmynd. Leggðu frá þér símann, slökktu á sjónvarpinu og taktu upp bók.Höfundur er talmeinafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Verkafólk kaupir aðgang að íslenskum auðlindum af Norðmönnum Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já, ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. 1. Lestu fyrir barnið þitt (það er enginn of gamall til að láta lesa fyrir sig, ekki heldur 12 ára börn) eða hlustaðu á hljóðbók með barninu þínu. Spurðu út í söguna og spurðu út í smáatriðin og veltu upp ýmiss konar hugleiðingum. „Af hverju heldurðu að honum líði illa?“ „Hvernig var peysan á litinn?“ „Hvað hefði gerst ef þau hefðu ekki farið út í skóg?“ o.s.frv. 10-15 mínútur á dag gætu skipt meginmáli. Hvettu barnið þitt til að stoppa þig og spyrja út í orð sem það ekki skilur. Hvort sem þú ert að lesa fyrir barnið eða að tala við það. 2. Komdu upp reglubundnum spilastundum, t.d. einu sinni í viku. Mörg spil krefjast samskipta sem geta hjálpað barninu, fyrir utan þá staðreynd að í spilastundum felast gæðastundir. 3. Sýndu áhugamálum barnsins þíns áhuga. Spurðu um uppáhalds fótboltakonuna eða eftirlætis tónlistarmanninn. Spurðu út í tölvuleikinn. Fáðu barnið til að segja þér frá Youtube-myndbandinu sem það er að horfa á. Ekki gera þetta einu sinni, gerðu þetta á hverjum degi. 4. Og síðast en ekki síst. Vertu fyrirmynd. Leggðu frá þér símann, slökktu á sjónvarpinu og taktu upp bók.Höfundur er talmeinafræðingur.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar