Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 15:21 Verstappen fagnar í dag. vísir/getty Belgíski Hollendingurinn, Max Verstappen, stóð uppi sem sigurvegari í formúlu 1 kappakstrinum sem fór fram í Þýskalandi í dag. Kappaksturinn var einn sá skemmtilegasti sem sést hefur lengi. Fjórir af þeim bílum sem enduðu í sex efstu sætunum byrjuðu í einhverju af neðstu sex sætunum en kappaksturinn í dag var algjörlega mögnuð skemmtun. Það gekk mikið á í kappakstrinum í dag en mikil rigning hefur verið í Þýskalandi sem gerði ökuþórum erfitt fyrir. Til að mynda byrjaði Sebastian Vettel sem 20. en endaði í öðru sætinu, slík var dramatíkin.Formula One - Sebastian Vettel is the first driver to finish as high as 2nd after starting in 20th position or worse, since Montoya, also at Hockenheim, in 2005. #F1#GPGermany — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 28, 2019 Eins og áður segir voru Verstappen og Vettel í fyrstu tveimur sætunum en í þriðja sætinu kom Daniil Kvyat í mark frá Toro Rosso. Hann hefur ekki komist á verðlaunapall í síðustu ellefu keppnum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton og samherji hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, lentu í vandræðum í keppninni í dag. Hamilton endaði ellefti og Bottas náði ekki að klára en einungis þrettán ökuþórar kláruðu keppnina í dag.LAP 57/64: SAFETY CAR The race goes from bad to worse for Mercedes Valtteri Bottas' race is over as pushes beyond the limit in the race for the final podium place Lewis Hamilton is down in P14#F1#GermanGP pic.twitter.com/NYu9T6MNrA — Formula 1 (@F1) July 28, 2019 Formúla Þýskaland Tengdar fréttir Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. 27. júlí 2019 14:03 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Belgíski Hollendingurinn, Max Verstappen, stóð uppi sem sigurvegari í formúlu 1 kappakstrinum sem fór fram í Þýskalandi í dag. Kappaksturinn var einn sá skemmtilegasti sem sést hefur lengi. Fjórir af þeim bílum sem enduðu í sex efstu sætunum byrjuðu í einhverju af neðstu sex sætunum en kappaksturinn í dag var algjörlega mögnuð skemmtun. Það gekk mikið á í kappakstrinum í dag en mikil rigning hefur verið í Þýskalandi sem gerði ökuþórum erfitt fyrir. Til að mynda byrjaði Sebastian Vettel sem 20. en endaði í öðru sætinu, slík var dramatíkin.Formula One - Sebastian Vettel is the first driver to finish as high as 2nd after starting in 20th position or worse, since Montoya, also at Hockenheim, in 2005. #F1#GPGermany — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 28, 2019 Eins og áður segir voru Verstappen og Vettel í fyrstu tveimur sætunum en í þriðja sætinu kom Daniil Kvyat í mark frá Toro Rosso. Hann hefur ekki komist á verðlaunapall í síðustu ellefu keppnum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton og samherji hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, lentu í vandræðum í keppninni í dag. Hamilton endaði ellefti og Bottas náði ekki að klára en einungis þrettán ökuþórar kláruðu keppnina í dag.LAP 57/64: SAFETY CAR The race goes from bad to worse for Mercedes Valtteri Bottas' race is over as pushes beyond the limit in the race for the final podium place Lewis Hamilton is down in P14#F1#GermanGP pic.twitter.com/NYu9T6MNrA — Formula 1 (@F1) July 28, 2019
Formúla Þýskaland Tengdar fréttir Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. 27. júlí 2019 14:03 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. 27. júlí 2019 14:03
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti