Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2019 08:00 Vandræði LeBron James og félaga í Lakers frá síðustu leiktíð halda áfram. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019 NBA Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019
NBA Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira