Sigvaldi: Draumur fyrir mig Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2019 16:46 Sigvaldi skorar í leiknum gegn Spáni í gær. vísir/getty Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag. „Það er mjög gaman að vera með á þessu stórmóti og njóta þess,“ sagði Sigvaldi í samtali við Tómas Þór Þórðarson í München. „Við vorum sammála um að keyra á fullu á þá allan leikinn en þeir reyndu að komast inn í hausinn á okkur undir lok fyrri hálfeiks.“ „Við fórum inn í klefa og svo keyrðum við bara yfir þá,“ en Sigvaldi segir að það sé draumur að rætast hjá honum að spila fyrir Ísland á stórmóti. „Það er gaman að því. Það er bara draumur fyrir mig að spila á svona stórmóti.“ Sigvaldi segir að þeir þurfi að vera klárir í tvo næstu leiki gegn Japan og Makedóníu en það eru algjörir úrslitaleikir fyrir íslenska liðið hvað framhaldið varðar. „100%. Þetta eru allt úrslitaleikir fyrir okkur og við þurfum að vera hundrað prósent klárir í alla leiki. Við ætlum að gera það,“ sagði Sigvaldi.Klippa: Sigvaldi: Þetta er draumur fyrir mig HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. 14. janúar 2019 16:38 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:40 Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. 14. janúar 2019 16:27 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag. „Það er mjög gaman að vera með á þessu stórmóti og njóta þess,“ sagði Sigvaldi í samtali við Tómas Þór Þórðarson í München. „Við vorum sammála um að keyra á fullu á þá allan leikinn en þeir reyndu að komast inn í hausinn á okkur undir lok fyrri hálfeiks.“ „Við fórum inn í klefa og svo keyrðum við bara yfir þá,“ en Sigvaldi segir að það sé draumur að rætast hjá honum að spila fyrir Ísland á stórmóti. „Það er gaman að því. Það er bara draumur fyrir mig að spila á svona stórmóti.“ Sigvaldi segir að þeir þurfi að vera klárir í tvo næstu leiki gegn Japan og Makedóníu en það eru algjörir úrslitaleikir fyrir íslenska liðið hvað framhaldið varðar. „100%. Þetta eru allt úrslitaleikir fyrir okkur og við þurfum að vera hundrað prósent klárir í alla leiki. Við ætlum að gera það,“ sagði Sigvaldi.Klippa: Sigvaldi: Þetta er draumur fyrir mig
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. 14. janúar 2019 16:38 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:40 Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. 14. janúar 2019 16:27 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09
Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. 14. janúar 2019 16:38
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:40
Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. 14. janúar 2019 16:27