Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2019 13:42 Ólafur Gústafsson gat hlegið að þessum mistökum sínum. vísir/sigurður már Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni