Öflugur útisigur Kiel Anton Ingi Leifsson skrifar 21. september 2019 19:46 Glaður Landin. vísir/getty Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi. Kiel var þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13, og mikið var skorað í leiknum en þeir þýsku höfðu betur. Harald Reinkind fór á kostum í liði Kiel og skoraði átta mörk úr tíu skotum en Nikola Bilyk og Hendrik Pekeler gerðu sjö hvor. Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað hjá Kiel en þeir þýsku eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Þeir gerðu jafntefli við Kielce í 1. umferðinni. Veszprém er með tvö stig eftir tvo leiki en þeir unnu Motor Zaporozhye örugglega í 1. umferðinni.Jaaaaaawoll! Da sind die ersten Big Points! #wirsindkiel#NurMitEuch#MOTW#EHFcl#newspic.twitter.com/58Y5UE2D68 — THW Kiel (@thw_handball) September 21, 2019 Þýski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi. Kiel var þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13, og mikið var skorað í leiknum en þeir þýsku höfðu betur. Harald Reinkind fór á kostum í liði Kiel og skoraði átta mörk úr tíu skotum en Nikola Bilyk og Hendrik Pekeler gerðu sjö hvor. Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað hjá Kiel en þeir þýsku eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Þeir gerðu jafntefli við Kielce í 1. umferðinni. Veszprém er með tvö stig eftir tvo leiki en þeir unnu Motor Zaporozhye örugglega í 1. umferðinni.Jaaaaaawoll! Da sind die ersten Big Points! #wirsindkiel#NurMitEuch#MOTW#EHFcl#newspic.twitter.com/58Y5UE2D68 — THW Kiel (@thw_handball) September 21, 2019
Þýski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita