Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2019 18:30 Fréttablaðið/Ernir Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Keppnin hefst á tveimur viðureignum í League of Legends í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan sjö og áætlað er að sú seinni hefjist klukkan átta. Þá verður keppt í Counter Strike á morgun og báðum leikjum á föstudag. Dagskrá næstu daga má sjá hér að neðan. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitchsíðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.Nú í kvöld munu Kings fyrst keppa gegn Old Dogs og svo munu Dusty LOL og Frozt etja kappi. Leikjavísir Tengdar fréttir 66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. 7. febrúar 2019 20:30 Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3. apríl 2019 06:00 Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. 29. mars 2019 10:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. 5. apríl 2019 14:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Keppnin hefst á tveimur viðureignum í League of Legends í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan sjö og áætlað er að sú seinni hefjist klukkan átta. Þá verður keppt í Counter Strike á morgun og báðum leikjum á föstudag. Dagskrá næstu daga má sjá hér að neðan. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitchsíðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.Nú í kvöld munu Kings fyrst keppa gegn Old Dogs og svo munu Dusty LOL og Frozt etja kappi.
Leikjavísir Tengdar fréttir 66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. 7. febrúar 2019 20:30 Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3. apríl 2019 06:00 Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. 29. mars 2019 10:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. 5. apríl 2019 14:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. 7. febrúar 2019 20:30
Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3. apríl 2019 06:00
Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. 29. mars 2019 10:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30
KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. 5. apríl 2019 14:30