Verkalýðsfélög eiga að hafa skoðun á samfélaginu! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar 17. febrúar 2019 17:19 Ummæli Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sýnir þann mikla hroka sumra þingmanna sem við mætum í samfélaginu. Að segja að talsmenn félaga eða samtaka alls um 120.000 einstaklinga hafi ekkert með samfélagið að gera heldur eigi að takmarka sig við afmörkuð verkefni, gera kjarasamninga, en eigi samt að hlýða stjórnvöldum þegar þeir sinna því verkefni. Verkalýðsfélög hafa það meginhlutverk að semja um kaup og kjör sinna félagsmanna. Það er hins vegar hvergi þannig að kjarasamningar taki ekki mið af stöðu samfélaganna í heild sinni. Þá þarf ekki líta lengra en til hinna Norðurlandanna. Velferð í samfélögunum tengist alltaf inn í gerð kjarasamninga og byggir á samfélagslegum sáttmálum þessara landa. Í hvert skipti sem komið er að því að semja um kaup og kjör þá stökkva stjórnmálamenn iðulega fram og kalla eftir hófsemi og það megi ekki semja á hvaða nótum sem er. Þegar komið er að samningaborðinu þá ber okkur að sjálfsögðu að finna leiðir til þess að hámarka gæðin sem samningarnir geta skilað okkar félagsmönnum. Það að auka kaupmátt launa er mikilvægt skref en að auka ráðstöfunartekjur (laun eftir skattgreiðslur) er enn mikilvægara. Ef þingmenn ætla að vera svo forhertir í að lifa í sápukúlu og vilja ekki horfa á stóru myndina, stöðu almennings, þá ættu þeir að íhuga stöðu sína. Það verður alltaf okkar verkefni að horfa á hvernig við getum hámarkað gæði launafólks og þar geta stjórnvöld ekki verið stikkfrí!Höfundur er formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og 2. varaforseti Alþýðusambands Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Ummæli Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sýnir þann mikla hroka sumra þingmanna sem við mætum í samfélaginu. Að segja að talsmenn félaga eða samtaka alls um 120.000 einstaklinga hafi ekkert með samfélagið að gera heldur eigi að takmarka sig við afmörkuð verkefni, gera kjarasamninga, en eigi samt að hlýða stjórnvöldum þegar þeir sinna því verkefni. Verkalýðsfélög hafa það meginhlutverk að semja um kaup og kjör sinna félagsmanna. Það er hins vegar hvergi þannig að kjarasamningar taki ekki mið af stöðu samfélaganna í heild sinni. Þá þarf ekki líta lengra en til hinna Norðurlandanna. Velferð í samfélögunum tengist alltaf inn í gerð kjarasamninga og byggir á samfélagslegum sáttmálum þessara landa. Í hvert skipti sem komið er að því að semja um kaup og kjör þá stökkva stjórnmálamenn iðulega fram og kalla eftir hófsemi og það megi ekki semja á hvaða nótum sem er. Þegar komið er að samningaborðinu þá ber okkur að sjálfsögðu að finna leiðir til þess að hámarka gæðin sem samningarnir geta skilað okkar félagsmönnum. Það að auka kaupmátt launa er mikilvægt skref en að auka ráðstöfunartekjur (laun eftir skattgreiðslur) er enn mikilvægara. Ef þingmenn ætla að vera svo forhertir í að lifa í sápukúlu og vilja ekki horfa á stóru myndina, stöðu almennings, þá ættu þeir að íhuga stöðu sína. Það verður alltaf okkar verkefni að horfa á hvernig við getum hámarkað gæði launafólks og þar geta stjórnvöld ekki verið stikkfrí!Höfundur er formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og 2. varaforseti Alþýðusambands Íslands
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar