Verkalýðsfélög eiga að hafa skoðun á samfélaginu! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar 17. febrúar 2019 17:19 Ummæli Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sýnir þann mikla hroka sumra þingmanna sem við mætum í samfélaginu. Að segja að talsmenn félaga eða samtaka alls um 120.000 einstaklinga hafi ekkert með samfélagið að gera heldur eigi að takmarka sig við afmörkuð verkefni, gera kjarasamninga, en eigi samt að hlýða stjórnvöldum þegar þeir sinna því verkefni. Verkalýðsfélög hafa það meginhlutverk að semja um kaup og kjör sinna félagsmanna. Það er hins vegar hvergi þannig að kjarasamningar taki ekki mið af stöðu samfélaganna í heild sinni. Þá þarf ekki líta lengra en til hinna Norðurlandanna. Velferð í samfélögunum tengist alltaf inn í gerð kjarasamninga og byggir á samfélagslegum sáttmálum þessara landa. Í hvert skipti sem komið er að því að semja um kaup og kjör þá stökkva stjórnmálamenn iðulega fram og kalla eftir hófsemi og það megi ekki semja á hvaða nótum sem er. Þegar komið er að samningaborðinu þá ber okkur að sjálfsögðu að finna leiðir til þess að hámarka gæðin sem samningarnir geta skilað okkar félagsmönnum. Það að auka kaupmátt launa er mikilvægt skref en að auka ráðstöfunartekjur (laun eftir skattgreiðslur) er enn mikilvægara. Ef þingmenn ætla að vera svo forhertir í að lifa í sápukúlu og vilja ekki horfa á stóru myndina, stöðu almennings, þá ættu þeir að íhuga stöðu sína. Það verður alltaf okkar verkefni að horfa á hvernig við getum hámarkað gæði launafólks og þar geta stjórnvöld ekki verið stikkfrí!Höfundur er formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og 2. varaforseti Alþýðusambands Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Ummæli Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sýnir þann mikla hroka sumra þingmanna sem við mætum í samfélaginu. Að segja að talsmenn félaga eða samtaka alls um 120.000 einstaklinga hafi ekkert með samfélagið að gera heldur eigi að takmarka sig við afmörkuð verkefni, gera kjarasamninga, en eigi samt að hlýða stjórnvöldum þegar þeir sinna því verkefni. Verkalýðsfélög hafa það meginhlutverk að semja um kaup og kjör sinna félagsmanna. Það er hins vegar hvergi þannig að kjarasamningar taki ekki mið af stöðu samfélaganna í heild sinni. Þá þarf ekki líta lengra en til hinna Norðurlandanna. Velferð í samfélögunum tengist alltaf inn í gerð kjarasamninga og byggir á samfélagslegum sáttmálum þessara landa. Í hvert skipti sem komið er að því að semja um kaup og kjör þá stökkva stjórnmálamenn iðulega fram og kalla eftir hófsemi og það megi ekki semja á hvaða nótum sem er. Þegar komið er að samningaborðinu þá ber okkur að sjálfsögðu að finna leiðir til þess að hámarka gæðin sem samningarnir geta skilað okkar félagsmönnum. Það að auka kaupmátt launa er mikilvægt skref en að auka ráðstöfunartekjur (laun eftir skattgreiðslur) er enn mikilvægara. Ef þingmenn ætla að vera svo forhertir í að lifa í sápukúlu og vilja ekki horfa á stóru myndina, stöðu almennings, þá ættu þeir að íhuga stöðu sína. Það verður alltaf okkar verkefni að horfa á hvernig við getum hámarkað gæði launafólks og þar geta stjórnvöld ekki verið stikkfrí!Höfundur er formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og 2. varaforseti Alþýðusambands Íslands
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar