Þýskaland og Frakkland í undanúrslitin en Danir skrefi nær Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 21:20 Uwe fagnar marki í kvöld. vísir/getty Þýskaland og Frakkland eru komin áfram í undanúrslitin á HM í handbolta eftir að Þýskaland vann eins marks sigur á Króatíu í kvöld, 22-21. Staðan var 11-11 í hálfleik er liðin mættust í Köln í kvöld en leikurinn var mögnuð skemmtun frá upphafi til enda. Ótrúleg barátta enda mikilvæg stig í boði. Umdeildur dómur átti sér stað tæpum tveimur mínútum fyrir leikslok er Króatar fengu á sig ruðning sem þeir voru allt, allt annað en sáttir við. Þjóðverjar höfðu betur að lokum með einu marki, 22-21. Með sigrinum fer Þýskaland upp að hlið Frökkum með sjö stig í milliriðli okkar Íslendinga og eru því bæði lið komin í undanúrslitin þar sem Spánn og Króatía eru með fjögur stig. Manuel Strlek og Igor Karacic voru markahæstir Króata með fjögur mörk hvor en Fabian Wiede var markahæstur Þjóðverja með sex mörk. Uwe Gensheimer gerði fjögur mörk. Það var ekki mikill meistarabragur yfir leik Dana sem unnu þó sex marka sigur á Egyptum, 26-20, eftir að hafa verið einungis tveimur mörkum yfir í hálfleik, 9-7. Sóknarleikur Dana var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik og Mikkel Hansen klúðraði meðal annars tveimur vítaköstum. Þeir settu hins vegar í gírinn þegar þess þurfti í síðari hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. Danirnir eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðina í milliriðli eitt en þeir eru með átta stig. Þeir mæta Kristjáni Andréssyni og lærisveinum í Svíþjóð í lokaumferðinni en Noregur og Svíþjóð eru með sex stig. Línumaðurinn Anders Zachariassen og stórskyttan Mikkel Hansen voru markahæstir með fimm mörk hvor en markahæstur Egypta var Ali Zeinelabedin með sex mörk úr tólf skotum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Þýskaland og Frakkland eru komin áfram í undanúrslitin á HM í handbolta eftir að Þýskaland vann eins marks sigur á Króatíu í kvöld, 22-21. Staðan var 11-11 í hálfleik er liðin mættust í Köln í kvöld en leikurinn var mögnuð skemmtun frá upphafi til enda. Ótrúleg barátta enda mikilvæg stig í boði. Umdeildur dómur átti sér stað tæpum tveimur mínútum fyrir leikslok er Króatar fengu á sig ruðning sem þeir voru allt, allt annað en sáttir við. Þjóðverjar höfðu betur að lokum með einu marki, 22-21. Með sigrinum fer Þýskaland upp að hlið Frökkum með sjö stig í milliriðli okkar Íslendinga og eru því bæði lið komin í undanúrslitin þar sem Spánn og Króatía eru með fjögur stig. Manuel Strlek og Igor Karacic voru markahæstir Króata með fjögur mörk hvor en Fabian Wiede var markahæstur Þjóðverja með sex mörk. Uwe Gensheimer gerði fjögur mörk. Það var ekki mikill meistarabragur yfir leik Dana sem unnu þó sex marka sigur á Egyptum, 26-20, eftir að hafa verið einungis tveimur mörkum yfir í hálfleik, 9-7. Sóknarleikur Dana var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik og Mikkel Hansen klúðraði meðal annars tveimur vítaköstum. Þeir settu hins vegar í gírinn þegar þess þurfti í síðari hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. Danirnir eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðina í milliriðli eitt en þeir eru með átta stig. Þeir mæta Kristjáni Andréssyni og lærisveinum í Svíþjóð í lokaumferðinni en Noregur og Svíþjóð eru með sex stig. Línumaðurinn Anders Zachariassen og stórskyttan Mikkel Hansen voru markahæstir með fimm mörk hvor en markahæstur Egypta var Ali Zeinelabedin með sex mörk úr tólf skotum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti