Eru konur rusl? Einar Freyr Bergsson skrifar 15. október 2018 21:47 Framþróun femínisma er eitthvað sem ég hef stutt heilshugar undanfarin ár og mun gera svo lengi er ég lifi. Ég tel það óásættanlegt með öllu að konur búi við þá mismunun sem viðgengst. Þrátt fyrir jákvæða þróun, þá erum við enn á steinaldarstigi hvað varðar jafnrétti kynjanna, það er óviðunandi með öllu. En fréttin í DV í gær „Auðvitað eru allir karlar samsekir“ finnst mér lágkúruleg framsetning og særandi. Hvað varðar umrætt tattú, þá er það réttur viðkomandi einstaklings að skreyta sig með þessum hætti og gera innihaldið að skilaboðum sem viðkomandi finnst viðeigandi. Ég sé ekkert athugavert við það. Mér þykir það verra ef hópur kvenna sem talar fyrir femínisma felli þann palladóm að allir karlar sé samsekir. Mætti þá ekki samkvæmt svona grunnhygginni framsetningu segja að allar konur séu samsekar um að viðhalda valdajafnvæginu sem gæti breytt þessu með því að kjósa karla þar sem þær gætu kosið konur til áhrifa. Ég á móður, ömmu og langömmu sem hafa búið við þá mismunun sem femínisminn hefur sagt stríði á hendur og sárnar mér fyrir þeirra hönd. Ég get lítið gert í að bæta það sem gerst hefur í fortíðinni, en ég get og mun leggja mikið á mig að stuðla að betra lífi fyrir systur mína og dætur mínar, eignist ég þær síðar meir. Ég get illa sætt mig við það að framtíðin beri ekki í sér betri tíma fyrir konur framtíðarinnar. En ég get ekki fallist á það að ég sem er nýkominn á fullorðinsár sé settur á sama stall og einstaklingar sem sýna af sér kvennfyrirlitningu og ofbeldi gagnvart konum. Foreldrar mínir, afar og ömmur hafa ávallt kennt mér að sýna öðrum aðilum virðingu og sérstaklega hafa þau bent mér á mikilvægi þess að stuðla að jafnrétti kynjanna og mun ég því leggja enn harðar að mér í að styðja þann málstað. Því hafna ég með öllu að ég sé samsekur þeim sem sýna af sér skítlegt eðli í garð kvenna. Ég samþykki það ekki, enda skil ég ekki þá hugsun sem liggur hér að baki og á frekar erfitt með að skilja hvernig hún hjálpar umræðunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Framþróun femínisma er eitthvað sem ég hef stutt heilshugar undanfarin ár og mun gera svo lengi er ég lifi. Ég tel það óásættanlegt með öllu að konur búi við þá mismunun sem viðgengst. Þrátt fyrir jákvæða þróun, þá erum við enn á steinaldarstigi hvað varðar jafnrétti kynjanna, það er óviðunandi með öllu. En fréttin í DV í gær „Auðvitað eru allir karlar samsekir“ finnst mér lágkúruleg framsetning og særandi. Hvað varðar umrætt tattú, þá er það réttur viðkomandi einstaklings að skreyta sig með þessum hætti og gera innihaldið að skilaboðum sem viðkomandi finnst viðeigandi. Ég sé ekkert athugavert við það. Mér þykir það verra ef hópur kvenna sem talar fyrir femínisma felli þann palladóm að allir karlar sé samsekir. Mætti þá ekki samkvæmt svona grunnhygginni framsetningu segja að allar konur séu samsekar um að viðhalda valdajafnvæginu sem gæti breytt þessu með því að kjósa karla þar sem þær gætu kosið konur til áhrifa. Ég á móður, ömmu og langömmu sem hafa búið við þá mismunun sem femínisminn hefur sagt stríði á hendur og sárnar mér fyrir þeirra hönd. Ég get lítið gert í að bæta það sem gerst hefur í fortíðinni, en ég get og mun leggja mikið á mig að stuðla að betra lífi fyrir systur mína og dætur mínar, eignist ég þær síðar meir. Ég get illa sætt mig við það að framtíðin beri ekki í sér betri tíma fyrir konur framtíðarinnar. En ég get ekki fallist á það að ég sem er nýkominn á fullorðinsár sé settur á sama stall og einstaklingar sem sýna af sér kvennfyrirlitningu og ofbeldi gagnvart konum. Foreldrar mínir, afar og ömmur hafa ávallt kennt mér að sýna öðrum aðilum virðingu og sérstaklega hafa þau bent mér á mikilvægi þess að stuðla að jafnrétti kynjanna og mun ég því leggja enn harðar að mér í að styðja þann málstað. Því hafna ég með öllu að ég sé samsekur þeim sem sýna af sér skítlegt eðli í garð kvenna. Ég samþykki það ekki, enda skil ég ekki þá hugsun sem liggur hér að baki og á frekar erfitt með að skilja hvernig hún hjálpar umræðunni.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun