Rússar segja tilgangslaust að hagræða úrslitum kosninga í Danmörku 26. júlí 2018 19:35 Rússar segjast ekkert hafa á því að græða að hagfræða kosningaúrslitum í Danmörku Vísir/Getty Sendiráð Rússlands í Danmörku segir að þar sem allir danskir stjórnmálaflokkar séu haldnir fordómum gegn Rússlandi sé tilgangslaust að hafa afskipti af dönskum kosningum. Eins og frægt er orðið eru Rússar sakaðir um afskipti af forsetakosningum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Í Danmörku hefur myndast töluverð umræða um hvort Rússar beiti sér einnig í kosningum þar í landi. Í grein í Brelingske á mánudaginn sagði yfirmaður leyniþjónustu danska hersins að gerðar verði ráðstafanir til að bregðast við afskiptum Rússa af dönsku þingkosningunum á næsta ári. Rússneska sendiráðið notaði Twitter til að svara þessum ásökunum. Lengra svar birtist síðan á heimasíðu sendiráðsins. Þar segir að varnarmálaráðherra Danmerkur, Claus Hjort Frederiksen, sé haldinn „Rússafóbíu“ og hafi ítrekað látið það í ljós með orðum sínum. Stjórnarandstaðan sé lítið betri og meira að segja sérfræðingar í alþjóðamálum hafi látið draga sig út í hræðsluáróður gegn Rússlandi. Fyrir vikið hafi öll umræða um Rússland verið eitruð í Danmörku. Því væri með öllu tilgangslaust fyrir Rússa að reyna að hafa áhrif á kosningaúrslit í Danmörku, allir danskir flokkar séu jafn slæmir hvað þetta varða og því ekkert á því að græða að hagræða úrslitum þar í landi.Since there is no difference in russophobic approach between #DK Government and opposition, meddling into DK elections makes no sense https://t.co/0TIrvLqkx6— Embassy of Russia, DK (@RusEmbDK) July 24, 2018 Tengdar fréttir Hvíta húsið hættir að tilkynna um símtöl Trumps og erlendra leiðtoga Löng hefð er fyrir því að skrá yfir símtölin, og oft og tíðum innihald þeirra, sé birt. 24. júlí 2018 23:48 Vilja bola umsjónarmanni Rússarannsóknarinnar úr embætti Tveir af íhaldsamari meðlimum bandaríska Repúblikanaflokksins vinna nú að því að víkja aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, úr starfi. 26. júlí 2018 06:48 Trump býður Pútín til Washington í haust Samþykki Pútín boðið yrði það í fyrsta sinn sem hann færi til Bandaríkjanna í mörg ár. 19. júlí 2018 21:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira
Sendiráð Rússlands í Danmörku segir að þar sem allir danskir stjórnmálaflokkar séu haldnir fordómum gegn Rússlandi sé tilgangslaust að hafa afskipti af dönskum kosningum. Eins og frægt er orðið eru Rússar sakaðir um afskipti af forsetakosningum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Í Danmörku hefur myndast töluverð umræða um hvort Rússar beiti sér einnig í kosningum þar í landi. Í grein í Brelingske á mánudaginn sagði yfirmaður leyniþjónustu danska hersins að gerðar verði ráðstafanir til að bregðast við afskiptum Rússa af dönsku þingkosningunum á næsta ári. Rússneska sendiráðið notaði Twitter til að svara þessum ásökunum. Lengra svar birtist síðan á heimasíðu sendiráðsins. Þar segir að varnarmálaráðherra Danmerkur, Claus Hjort Frederiksen, sé haldinn „Rússafóbíu“ og hafi ítrekað látið það í ljós með orðum sínum. Stjórnarandstaðan sé lítið betri og meira að segja sérfræðingar í alþjóðamálum hafi látið draga sig út í hræðsluáróður gegn Rússlandi. Fyrir vikið hafi öll umræða um Rússland verið eitruð í Danmörku. Því væri með öllu tilgangslaust fyrir Rússa að reyna að hafa áhrif á kosningaúrslit í Danmörku, allir danskir flokkar séu jafn slæmir hvað þetta varða og því ekkert á því að græða að hagræða úrslitum þar í landi.Since there is no difference in russophobic approach between #DK Government and opposition, meddling into DK elections makes no sense https://t.co/0TIrvLqkx6— Embassy of Russia, DK (@RusEmbDK) July 24, 2018
Tengdar fréttir Hvíta húsið hættir að tilkynna um símtöl Trumps og erlendra leiðtoga Löng hefð er fyrir því að skrá yfir símtölin, og oft og tíðum innihald þeirra, sé birt. 24. júlí 2018 23:48 Vilja bola umsjónarmanni Rússarannsóknarinnar úr embætti Tveir af íhaldsamari meðlimum bandaríska Repúblikanaflokksins vinna nú að því að víkja aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, úr starfi. 26. júlí 2018 06:48 Trump býður Pútín til Washington í haust Samþykki Pútín boðið yrði það í fyrsta sinn sem hann færi til Bandaríkjanna í mörg ár. 19. júlí 2018 21:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira
Hvíta húsið hættir að tilkynna um símtöl Trumps og erlendra leiðtoga Löng hefð er fyrir því að skrá yfir símtölin, og oft og tíðum innihald þeirra, sé birt. 24. júlí 2018 23:48
Vilja bola umsjónarmanni Rússarannsóknarinnar úr embætti Tveir af íhaldsamari meðlimum bandaríska Repúblikanaflokksins vinna nú að því að víkja aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, úr starfi. 26. júlí 2018 06:48
Trump býður Pútín til Washington í haust Samþykki Pútín boðið yrði það í fyrsta sinn sem hann færi til Bandaríkjanna í mörg ár. 19. júlí 2018 21:00