Ríkisstjórn Póllands snýst hugur um umdeild helfararlög Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2018 23:30 Frá minningarathöfn gyðinga um fórnarlömb helfararinnar í Auschwitz. Helfararlögin urðu kveikjan að opinberri gyðingaandúð í Póllandi. Vísir/EPA Ekki verður lengur glæpsamlegt saka Pólland um samsekt í glæpum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Forsætisráðherra landsins hefur lagt fram frumvarp til að breyta umdeildum helfararlögum sem samþykkt voru fyrr á þessu ári sem lagði allt að þriggja ára fangelsi við því að bendla Pólland við helförina.Breska ríkisútvarpið BBC segir að breytingartillagan hafi þegar verið samþykkt í neðri deild pólska þingsins og hún hafi nú verið send öldungadeildinni. Michal Dworczyk, skrifstofustjóri Mateuszar Morawiecki forsætisráðherra, segir að tillagan feli í sér að það verði ekki lengur sakamál að tengja Póllandi við glæpi nasista. Hann lýsir breytingunni sem „leiðréttingu“. Helfararlögin vöktu harða gagnrýni í Evrópu, Ísrael og víðar. Dworczyk segir að þrátt fyrir breytinguna nú komi lögin í veg fyrir að fólk geti talað um „pólskar útrýmingarbúðir“ án afleiðinga. BBC segir að það hafi komið ríkisstjórn Póllands í opna skjöldu hversu hörð viðbrögðin við lagasetningu voru, ekki síst hjá lykilbandamönnum hennar í Bandaríkjunum og Ísrael. Skaðinn fyrir þau samskipti er sagður ástæðan fyrir viðsnúningnum nú. Forseti Heimsráðs gyðinga (WJC) fagnaði ákvörðun pólskra stjórnvalda. Forstöðumaður Helfararsafnsins í Jerúsalem segir hana jákvæða þróun í rétta átt. Tengdar fréttir Ísraelar segja Pólverja afneita Helförinni Ólöglegt verður að segja Pólverja meðseka í helförinni. Ísraelar segja að um sé að ræða Helfararafneitun og afbökun sannleikans. Pólska ríkisstjórnin er gáttuð á viðbrögðunum. 2. febrúar 2018 07:00 Forseti Póllands staðfestir Auschwitz-lögin og vísar til stjórnlagadómstóls Forseti Póllands ætlar að staðfesta lög frá pólska þinginu sem gera það refsivert að tala um að Pólverjar hafi á einhvern hátt komið að útrýmingarbúðum Nasista í landinu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 6. febrúar 2018 20:00 Safnverðir í Auschwitz lýsa áreitni vegna umdeildra helfararlaga Ráðist hefur verið á heimili leiðsögumanns, þeir áreittir í ferðum um útrýmingarbúðirnar og ófrægingarherferð háð á netinu. 7. maí 2018 12:07 Fangelsisdómur við því að segja útrýmingarbúðir hafa verið pólskar Forseti Póllands segist ætla að grandskoða umdeilt lagafrumvarp sem leitt hefur til deilna á milli Póllands og Ísrael. 28. janúar 2018 23:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Ekki verður lengur glæpsamlegt saka Pólland um samsekt í glæpum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Forsætisráðherra landsins hefur lagt fram frumvarp til að breyta umdeildum helfararlögum sem samþykkt voru fyrr á þessu ári sem lagði allt að þriggja ára fangelsi við því að bendla Pólland við helförina.Breska ríkisútvarpið BBC segir að breytingartillagan hafi þegar verið samþykkt í neðri deild pólska þingsins og hún hafi nú verið send öldungadeildinni. Michal Dworczyk, skrifstofustjóri Mateuszar Morawiecki forsætisráðherra, segir að tillagan feli í sér að það verði ekki lengur sakamál að tengja Póllandi við glæpi nasista. Hann lýsir breytingunni sem „leiðréttingu“. Helfararlögin vöktu harða gagnrýni í Evrópu, Ísrael og víðar. Dworczyk segir að þrátt fyrir breytinguna nú komi lögin í veg fyrir að fólk geti talað um „pólskar útrýmingarbúðir“ án afleiðinga. BBC segir að það hafi komið ríkisstjórn Póllands í opna skjöldu hversu hörð viðbrögðin við lagasetningu voru, ekki síst hjá lykilbandamönnum hennar í Bandaríkjunum og Ísrael. Skaðinn fyrir þau samskipti er sagður ástæðan fyrir viðsnúningnum nú. Forseti Heimsráðs gyðinga (WJC) fagnaði ákvörðun pólskra stjórnvalda. Forstöðumaður Helfararsafnsins í Jerúsalem segir hana jákvæða þróun í rétta átt.
Tengdar fréttir Ísraelar segja Pólverja afneita Helförinni Ólöglegt verður að segja Pólverja meðseka í helförinni. Ísraelar segja að um sé að ræða Helfararafneitun og afbökun sannleikans. Pólska ríkisstjórnin er gáttuð á viðbrögðunum. 2. febrúar 2018 07:00 Forseti Póllands staðfestir Auschwitz-lögin og vísar til stjórnlagadómstóls Forseti Póllands ætlar að staðfesta lög frá pólska þinginu sem gera það refsivert að tala um að Pólverjar hafi á einhvern hátt komið að útrýmingarbúðum Nasista í landinu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 6. febrúar 2018 20:00 Safnverðir í Auschwitz lýsa áreitni vegna umdeildra helfararlaga Ráðist hefur verið á heimili leiðsögumanns, þeir áreittir í ferðum um útrýmingarbúðirnar og ófrægingarherferð háð á netinu. 7. maí 2018 12:07 Fangelsisdómur við því að segja útrýmingarbúðir hafa verið pólskar Forseti Póllands segist ætla að grandskoða umdeilt lagafrumvarp sem leitt hefur til deilna á milli Póllands og Ísrael. 28. janúar 2018 23:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Ísraelar segja Pólverja afneita Helförinni Ólöglegt verður að segja Pólverja meðseka í helförinni. Ísraelar segja að um sé að ræða Helfararafneitun og afbökun sannleikans. Pólska ríkisstjórnin er gáttuð á viðbrögðunum. 2. febrúar 2018 07:00
Forseti Póllands staðfestir Auschwitz-lögin og vísar til stjórnlagadómstóls Forseti Póllands ætlar að staðfesta lög frá pólska þinginu sem gera það refsivert að tala um að Pólverjar hafi á einhvern hátt komið að útrýmingarbúðum Nasista í landinu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 6. febrúar 2018 20:00
Safnverðir í Auschwitz lýsa áreitni vegna umdeildra helfararlaga Ráðist hefur verið á heimili leiðsögumanns, þeir áreittir í ferðum um útrýmingarbúðirnar og ófrægingarherferð háð á netinu. 7. maí 2018 12:07
Fangelsisdómur við því að segja útrýmingarbúðir hafa verið pólskar Forseti Póllands segist ætla að grandskoða umdeilt lagafrumvarp sem leitt hefur til deilna á milli Póllands og Ísrael. 28. janúar 2018 23:00