"Þessi völlur er aðeins fyrir karlmenn“ Dagur Lárusson skrifar 30. júní 2018 19:07 Ólafía Þórunn. Mynd/LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. Ólafía, sem var valinn íþróttamaður ársins 2017, hefur verið að spila á LPGA mótaröðinni síðastliðið ár en hún ætlaði sér að taka æfingu í dag en fékk leiðinlegt svar til baka. Í Twitter færslunni segir Ólafía að hún hafi hringt til þess að athuga hvort hún mætti æfa á ákveðnum golfvelli. Hún hafi hins vegar fengið svar strax til baka að golfvöllurinn sé aðeins aðgengilegur fyrir karlmenn. Ekki er vitað hvaða golfvöllur þetta er, en má gera ráð fyrir þvi að þetta sé golfvöllur í Bandaríkjunum þar sem Ólafía er staðsett þar þessa daganna. Ólafía, ásamt fleirum, undrar sig að sjálfsögðu á þessu svari en Twitter-færsluna má sjá hér fyrir neðan. Called a golf course to see if I could practice there and as I introduced myself I got a quick answer: “this is a men's course only”. All I could say back was “seriously?”... #21stcentury— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) June 30, 2018 Golf Mest lesið Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Enski boltinn „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Körfubolti Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Handbolti Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Fótbolti Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. Ólafía, sem var valinn íþróttamaður ársins 2017, hefur verið að spila á LPGA mótaröðinni síðastliðið ár en hún ætlaði sér að taka æfingu í dag en fékk leiðinlegt svar til baka. Í Twitter færslunni segir Ólafía að hún hafi hringt til þess að athuga hvort hún mætti æfa á ákveðnum golfvelli. Hún hafi hins vegar fengið svar strax til baka að golfvöllurinn sé aðeins aðgengilegur fyrir karlmenn. Ekki er vitað hvaða golfvöllur þetta er, en má gera ráð fyrir þvi að þetta sé golfvöllur í Bandaríkjunum þar sem Ólafía er staðsett þar þessa daganna. Ólafía, ásamt fleirum, undrar sig að sjálfsögðu á þessu svari en Twitter-færsluna má sjá hér fyrir neðan. Called a golf course to see if I could practice there and as I introduced myself I got a quick answer: “this is a men's course only”. All I could say back was “seriously?”... #21stcentury— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) June 30, 2018
Golf Mest lesið Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Enski boltinn „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Körfubolti Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Handbolti Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Fótbolti Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira