Ekki verða síðasta risaeðlan Margrét Sanders skrifar 3. september 2018 11:20 Stafræn bylting, fjórða iðnbyltingin eða stafræn umbreyting, sem er orðið sem ég vil helst nota, er ekki að hefjast núna. Við erum komin á fullt í þessa umbreytingu sem gerbreytir allri verslun og þjónustu hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum. Á Strategíudeginum 7. september n.k. munu stjórnendur öflugra fyrirtækja á Íslandi miðla reynslusögum sem allir geta lært af. Stjórnendur í viðskiptalífinu, starfsmenn sveitarfélaga og hins opinbera eru öll að takast á við það sama og það er áhugavert að heyra hvernig innleiðingin hefur gengið og hvert framhaldið verður. Stafræn umbreyting er ekki bara upplýsingatækni eða markaðsmál. Hún fjallar um heildar stefnu fyrirtækja, hefur mikil áhrif á viðskiptamódelið og stuðlar að einföldun ferla ef það er gert rétt. Umbreytingin gerist ekki nema að æðstu stjórnendur og stjórn séu meðvituð um áhersluna og eru algerlega um borð. Það skiptir ekki máli hver atvinnugreinin er, hvort við erum að tala um viðskiptalífið sem heild eða almennar þjónustugreinar, opinbera þjónustu og vinnumarkaðinn. Breytingin er komin á fullt og það er mjög skemmtilegt að bera Ísland saman við önnur lönd og komast að því hversu langt við erum komin. Við stafræna umbreytingu getur starfsfólk valið vinnutíma frá viku til viku, þjónusta stofnana fer fram hvar og hvenær sem er og er skilvirkari. Rými verslana er minna og öðruvísi verslun, ýmsar þjónustustofnanir eru komnar með mun meiri sjálfsafgreiðslu á staðnum og í gegnum netið, ýmis upplifun verður fjölbreyttari, hægt er að ná til markhópa á skilvirkari hátt, landfræðileg staðsetning skiptir alltaf minna máli, svo eitthvað sé nefnt. Þekkingaþörf starfsfólks breytist og meiri þörf verður á fólki með félagslega- og tæknilega færni. Einnig munu mælikvarðar fyrirtækja taka breytingum. Að framansögðu þá er ljóst að stafræn umbreyting verður að ná til alls fyrirtækisins og stofnunarinnar. Mikilvægt er að stjórnendur gefi taktinn því þetta skiptir alla máli. Ekki láta það gerast í þínu fyrirtæki eða stofnun að þú segir „ það gengur nú svo vel hjá okkur, af hverju eigum við að breyta?“ Það er eitur í öllum rekstri og þjónustu, og enn meira núna þegar miklar umbreytingar eiga sér stað í umhverfinu. Því hvet ég þig stjórnandi að þú setjir þig vel inní málin og láta ekki aðra um það. Þú vilt ekki láta það gerast að aðrir nái forskoti og þú sitjir eftir og verðir síðasta risaeðlan. Strategíudagurinn gefur okkur innsýn í þessa umbreytingu, stafrænu innleiðinguna, hvernig og hvað svo. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Skoðun Sjálfsvíg eru ekki óumflýjanleg Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun „Words are wind“ Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson skrifar Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason skrifar Skoðun PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir skrifar Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar Skoðun Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir ,Perla Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Stafræn bylting, fjórða iðnbyltingin eða stafræn umbreyting, sem er orðið sem ég vil helst nota, er ekki að hefjast núna. Við erum komin á fullt í þessa umbreytingu sem gerbreytir allri verslun og þjónustu hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum. Á Strategíudeginum 7. september n.k. munu stjórnendur öflugra fyrirtækja á Íslandi miðla reynslusögum sem allir geta lært af. Stjórnendur í viðskiptalífinu, starfsmenn sveitarfélaga og hins opinbera eru öll að takast á við það sama og það er áhugavert að heyra hvernig innleiðingin hefur gengið og hvert framhaldið verður. Stafræn umbreyting er ekki bara upplýsingatækni eða markaðsmál. Hún fjallar um heildar stefnu fyrirtækja, hefur mikil áhrif á viðskiptamódelið og stuðlar að einföldun ferla ef það er gert rétt. Umbreytingin gerist ekki nema að æðstu stjórnendur og stjórn séu meðvituð um áhersluna og eru algerlega um borð. Það skiptir ekki máli hver atvinnugreinin er, hvort við erum að tala um viðskiptalífið sem heild eða almennar þjónustugreinar, opinbera þjónustu og vinnumarkaðinn. Breytingin er komin á fullt og það er mjög skemmtilegt að bera Ísland saman við önnur lönd og komast að því hversu langt við erum komin. Við stafræna umbreytingu getur starfsfólk valið vinnutíma frá viku til viku, þjónusta stofnana fer fram hvar og hvenær sem er og er skilvirkari. Rými verslana er minna og öðruvísi verslun, ýmsar þjónustustofnanir eru komnar með mun meiri sjálfsafgreiðslu á staðnum og í gegnum netið, ýmis upplifun verður fjölbreyttari, hægt er að ná til markhópa á skilvirkari hátt, landfræðileg staðsetning skiptir alltaf minna máli, svo eitthvað sé nefnt. Þekkingaþörf starfsfólks breytist og meiri þörf verður á fólki með félagslega- og tæknilega færni. Einnig munu mælikvarðar fyrirtækja taka breytingum. Að framansögðu þá er ljóst að stafræn umbreyting verður að ná til alls fyrirtækisins og stofnunarinnar. Mikilvægt er að stjórnendur gefi taktinn því þetta skiptir alla máli. Ekki láta það gerast í þínu fyrirtæki eða stofnun að þú segir „ það gengur nú svo vel hjá okkur, af hverju eigum við að breyta?“ Það er eitur í öllum rekstri og þjónustu, og enn meira núna þegar miklar umbreytingar eiga sér stað í umhverfinu. Því hvet ég þig stjórnandi að þú setjir þig vel inní málin og láta ekki aðra um það. Þú vilt ekki láta það gerast að aðrir nái forskoti og þú sitjir eftir og verðir síðasta risaeðlan. Strategíudagurinn gefur okkur innsýn í þessa umbreytingu, stafrænu innleiðinguna, hvernig og hvað svo.
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun