Valdís Þóra: Ég fann ekki fyrir stressi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2018 09:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. Vísir/Getty Valdís Þóra Jónsdóttir stendur vel að vígi eftir góða spilamennsku á LPGA-móti í Ástralíu sem hófst í gærkvöldi. Valdís spilaði á pari vallarins og er á meðal 50 efstu keppenda. „Hringurinn var nokkuð góður fyrir utan sautjándu holuna þar sem ég fór í tjörn. Ég fékk víti þar,“ sagði Valdís Þóra eftir hringinn í morgun. „Ég missti líka nokkur pútt en heilt yfir var ég að slá vel og kom mér í helling af færum.“ Valdís Þóra er að keppa á sínu öðru LPGA-móti en hún tók einnig þátt á Opna bandaríska meistaramótinu á síðasta ári. Valdís Þóra vann sér þátttökurétt á þessu móti með því að vinna forkeppni. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig og gaman að vera hér. Ég ekki ekki fyrir miklu stressi, ekki miðað við hvernig ég var á opna bandaríska í fyrra. Ég bý að þeirri reynslu í dag.“ Valdís er sem stendur í 46. sæti á mótinu og stefnir á að vera á meðal 70 efstu sem komast í gegnum niðurskurðinn. „Ég vil spila mitt golf áfram. Ég er að gera góða hluti og ég vil hafa gaman að þessu,“ sagði hún. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einnig að keppa á sama móti en þetta er í fyrsta sinn sem þær keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía spilaði á tveimur yfir pari og er í 75. sæti eftir fyrsta hring. „Ég hitti hana í gær og við vorum ánægðar að sjá hverja aðra. Við veitum hvorri annarri stuðning og viljum að hinni gangi vel.“ Golf Tengdar fréttir Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15. febrúar 2018 08:06 Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir stendur vel að vígi eftir góða spilamennsku á LPGA-móti í Ástralíu sem hófst í gærkvöldi. Valdís spilaði á pari vallarins og er á meðal 50 efstu keppenda. „Hringurinn var nokkuð góður fyrir utan sautjándu holuna þar sem ég fór í tjörn. Ég fékk víti þar,“ sagði Valdís Þóra eftir hringinn í morgun. „Ég missti líka nokkur pútt en heilt yfir var ég að slá vel og kom mér í helling af færum.“ Valdís Þóra er að keppa á sínu öðru LPGA-móti en hún tók einnig þátt á Opna bandaríska meistaramótinu á síðasta ári. Valdís Þóra vann sér þátttökurétt á þessu móti með því að vinna forkeppni. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig og gaman að vera hér. Ég ekki ekki fyrir miklu stressi, ekki miðað við hvernig ég var á opna bandaríska í fyrra. Ég bý að þeirri reynslu í dag.“ Valdís er sem stendur í 46. sæti á mótinu og stefnir á að vera á meðal 70 efstu sem komast í gegnum niðurskurðinn. „Ég vil spila mitt golf áfram. Ég er að gera góða hluti og ég vil hafa gaman að þessu,“ sagði hún. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einnig að keppa á sama móti en þetta er í fyrsta sinn sem þær keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía spilaði á tveimur yfir pari og er í 75. sæti eftir fyrsta hring. „Ég hitti hana í gær og við vorum ánægðar að sjá hverja aðra. Við veitum hvorri annarri stuðning og viljum að hinni gangi vel.“
Golf Tengdar fréttir Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15. febrúar 2018 08:06 Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15. febrúar 2018 08:06
Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12