Farveita og vatnsveita Sigurður Oddsson skrifar 15. febrúar 2018 07:00 Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, kemst oft skemmtilega að orði, eins og t.d. að ekkert vit sé í að byggja mislæg gatnamót. Þau fyllist bara af bílum. Í Fbl. 1. febrúar ber Hjálmar saman vatnsveitu Reykjavíkur og gatnakerfið, sem hann kallar farveitu. Í stuttu máli líkir hann ákvörðun um Borgarlínu við ákvörðun um byggingu vatnsveitu Reykjavíkur fyrir 110 árum. Hjálmar tekur fram, að einhverjum kunni að finnast langsótt, að einkabíllinn sé eins og að bera vatn í fötum frá brunni inn í hús og Borgarlínan aftur á móti álíka framför og vatnsveitan var fyrir 110 árum. Samanburðurinn er kannski ekki svo langsóttur verði haldið áfram að þrengja að og tefja bílaumferð, sem stíflast næstum alveg löngu áður en Borgarlínan kemur og svo alveg með Borgarlínunni. Þá munu margir nauðugir taka sér far með henni þrátt fyrir mikila tímasóun í ferðir til og frá stoppistöðvum Borgarlínu. Ekki að furða að í uppsiglingu sé nýr skattur til uppbyggingar innviða. Skattur sem sérstaklega mun leggjast á þá, sem verða svo ólánsamir að búa nálægt Borgarlínunni. Sem betur fer voru þeir sem stjórnuðu bæjarmálum fyrir 110 árum ekki á sama plani og heimspekingurinn Hjálmar Sveinsson í dag, því þá hefðu þeir sagt: Það þýðir ekkert að leggja vatnsrör. Þau fyllast bara af vatni!Höfundur er verkfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, kemst oft skemmtilega að orði, eins og t.d. að ekkert vit sé í að byggja mislæg gatnamót. Þau fyllist bara af bílum. Í Fbl. 1. febrúar ber Hjálmar saman vatnsveitu Reykjavíkur og gatnakerfið, sem hann kallar farveitu. Í stuttu máli líkir hann ákvörðun um Borgarlínu við ákvörðun um byggingu vatnsveitu Reykjavíkur fyrir 110 árum. Hjálmar tekur fram, að einhverjum kunni að finnast langsótt, að einkabíllinn sé eins og að bera vatn í fötum frá brunni inn í hús og Borgarlínan aftur á móti álíka framför og vatnsveitan var fyrir 110 árum. Samanburðurinn er kannski ekki svo langsóttur verði haldið áfram að þrengja að og tefja bílaumferð, sem stíflast næstum alveg löngu áður en Borgarlínan kemur og svo alveg með Borgarlínunni. Þá munu margir nauðugir taka sér far með henni þrátt fyrir mikila tímasóun í ferðir til og frá stoppistöðvum Borgarlínu. Ekki að furða að í uppsiglingu sé nýr skattur til uppbyggingar innviða. Skattur sem sérstaklega mun leggjast á þá, sem verða svo ólánsamir að búa nálægt Borgarlínunni. Sem betur fer voru þeir sem stjórnuðu bæjarmálum fyrir 110 árum ekki á sama plani og heimspekingurinn Hjálmar Sveinsson í dag, því þá hefðu þeir sagt: Það þýðir ekkert að leggja vatnsrör. Þau fyllast bara af vatni!Höfundur er verkfræðingur
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar