Vinnuslys hafa aldrei verið fleiri Helgi Bjarnason skrifar 6. febrúar 2018 10:21 Eitt af því sem fylgir uppsveiflum eins og þeim sem við sjáum í atvinnulífinu um þessar mundir er fjölgun vinnuslysa. Til þess að sjá merki um þetta er nóg að bera saman hagtölur við tölfræði vinnueftirlitsins um vinnuslys. Undanfarin ár hefur vinnuslysum farið ört fjölgandi og slysatölurnar fyrir 2016 eru þær hæstu frá því mælingar hófust. 2017 tölurnar eru ennþá að koma í hús en margt bendir til þess að það ár verði jafn þungt í slysum. Rannsóknir gefa til kynna að beinn og óbeinn kostnaður vegna vinnuslysa og atvinnusjúkdóma sé um 3,8% af vergi landframleiðslu vestrænna landa. Miðað við árið 2016 hefði kostnaður vegna vinnuslysa verið 93 milljarðar eða 45 milljónir á hvert vinnuslys það ár. Það er því ljóst að atvinnulífsins hér á landi bíður mikið verkefni. Íslensk fyrirtæki verða að skoða hvort skipulag og framkvæmd öryggismála sé eins og best verður á kosið. Forsvarsmenn verða að spyrja sig hvort nóg sé að gert, hvort lög og skyldur séu uppfylltar, og jafnvel hvort ekki sé tilefni til að ganga lengra en lög segja til um til að tryggja öryggi starfsmanna sinna. Það er á ábyrgð okkar allra í atvinnulífinu, fyrirtækja, opinberra eftirlitsaðila og verkalýðsfélaga að sjá til þess að tryggja sem best að fólk sé öruggt við sína vinnu. En til þess að ná árangri þurfum við að vinna saman, deila reynslu og þekkingu og vera óhrædd við að leita að nýrra leiða. Þess vegna stöndum við hjá VÍS fyrir ráðstefnu um öryggis- og forvarnarmál miðvikudaginn 7. febrúar næstkomandi. Til þess að búa til vettvang fyrir einstaklinga og fyrirtæki til að deila með öðrum og læra hvort af öðru. Markmið okkar með ráðstefnunni er að gestir fari aftur heim á sína vinnustaði fullir af innblæstri og hugmyndum um hvernig sé hægt að gera enn betur í forvarnarmálum og hvernig sé hægt að gera vinnuumhverfi okkar allra eins og öruggt og hægt er. Öruggari samfélag er allra hagur og það eru sjálfsögð mannréttindi að allir komist heilir heim úr vinnunni. Núllslysastefna er sú sýn sem við hjá VÍS höldum uppi. Sýn VÍS er að hægt sé að koma í veg fyrir slys og skapa slysalausa vinnustaði.Höfundur er forstjóri VÍS Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Eitt af því sem fylgir uppsveiflum eins og þeim sem við sjáum í atvinnulífinu um þessar mundir er fjölgun vinnuslysa. Til þess að sjá merki um þetta er nóg að bera saman hagtölur við tölfræði vinnueftirlitsins um vinnuslys. Undanfarin ár hefur vinnuslysum farið ört fjölgandi og slysatölurnar fyrir 2016 eru þær hæstu frá því mælingar hófust. 2017 tölurnar eru ennþá að koma í hús en margt bendir til þess að það ár verði jafn þungt í slysum. Rannsóknir gefa til kynna að beinn og óbeinn kostnaður vegna vinnuslysa og atvinnusjúkdóma sé um 3,8% af vergi landframleiðslu vestrænna landa. Miðað við árið 2016 hefði kostnaður vegna vinnuslysa verið 93 milljarðar eða 45 milljónir á hvert vinnuslys það ár. Það er því ljóst að atvinnulífsins hér á landi bíður mikið verkefni. Íslensk fyrirtæki verða að skoða hvort skipulag og framkvæmd öryggismála sé eins og best verður á kosið. Forsvarsmenn verða að spyrja sig hvort nóg sé að gert, hvort lög og skyldur séu uppfylltar, og jafnvel hvort ekki sé tilefni til að ganga lengra en lög segja til um til að tryggja öryggi starfsmanna sinna. Það er á ábyrgð okkar allra í atvinnulífinu, fyrirtækja, opinberra eftirlitsaðila og verkalýðsfélaga að sjá til þess að tryggja sem best að fólk sé öruggt við sína vinnu. En til þess að ná árangri þurfum við að vinna saman, deila reynslu og þekkingu og vera óhrædd við að leita að nýrra leiða. Þess vegna stöndum við hjá VÍS fyrir ráðstefnu um öryggis- og forvarnarmál miðvikudaginn 7. febrúar næstkomandi. Til þess að búa til vettvang fyrir einstaklinga og fyrirtæki til að deila með öðrum og læra hvort af öðru. Markmið okkar með ráðstefnunni er að gestir fari aftur heim á sína vinnustaði fullir af innblæstri og hugmyndum um hvernig sé hægt að gera enn betur í forvarnarmálum og hvernig sé hægt að gera vinnuumhverfi okkar allra eins og öruggt og hægt er. Öruggari samfélag er allra hagur og það eru sjálfsögð mannréttindi að allir komist heilir heim úr vinnunni. Núllslysastefna er sú sýn sem við hjá VÍS höldum uppi. Sýn VÍS er að hægt sé að koma í veg fyrir slys og skapa slysalausa vinnustaði.Höfundur er forstjóri VÍS
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar